Bjartsýnir sjómenn gera klárt fyrir strandveiðar

Árni Einarsson var að gera Hjördísi SH sjóklára um helgina.
Árni Einarsson var að gera Hjördísi SH sjóklára um helgina. mbl.is/Alfons Finnsson

Sjómenn víða um land eru nú að gera báta sína klára fyrir strandveiðar. Aðstæðum og hefðum samkvæmt róa margir úr höfnum á vestanverðu landinu og sérstaklega eru umsvifin mikil á Snæfellsnesi. Úr höfnum þar eru gerðir út tugir bátar, það er á Arnarstapa, á Rifi og í Ólafsvík. Á síðastnefnda staðnum var Árni Einarsson, sem gerir út Hjördísi SH, nú um helgina að vinna í bát sínum og gera sjóklárt.

Standveiðarnar hefjast á fimmtudaginn, 2. maí, og leyfilegt aflamagn í sumar verður ekki minna en 10 þúsund tonn af þorski.

Sjómenn á Snæfellsnesi sem Morgunblaðið hafði tal af segja að á fiskislóð þar megi vænta góðs afla á næstunni. Í upphafi strandveiða á vorin þurfi ekki að fara út nema um 4-5 mílur. Þegar lengra líði fram á sumarið sé þó oft farið lengra svo sem að Látrabjargi þar sem oft megi fá góðan fisk.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg
20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg
20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg

Skoða allar landanir »