Það fiskaðist vel á fyrstu fjórum dögum strandveiða og var landað ríflega 1.200 tonnum af þorski eða rúm 12% af þeim þorski sem heimilt er að landa á strandveiðitímabilinu.
Athygli vekur að meðalþorskafli í löndun eykst á öllu landinu á fyrstu fjórum dögum veiðanna 2024 borið saman við sama tímabil 2023.
Í samantekt Landssambands smábátaeigenda sem byggir á gögnum Fiskistofu sést einnig að bátum sem taka þátt í veiðunum fjölgar um 35 í 570 og er fjölgun á næstum ölum veiðisvæðum. Aðeins er samdráttur á svæði B þar sem bátum sem lönduðu strandveiðiafla voru fjórir færri á fyrstu fjóru veiðidögum 2024 en lönduðu á sama tímabili 2023.
Til marks um stórbætta þorskveiði má sjá að þorskaflinn eykst meira en fjöldi báta og fjöldi landanna. Þá er samdráttur þorskafla á svæði B aðeins 1% þrátt fyrir að bátum fækkaði um 4%.
Mestur var meðalþorskafli í löndun á svæði A (Vesturlandi) þar sem hann nam 753 kílóum. Áberandi er mikil aukning meðalþorskafla í löndun á svæði C (Norðaustur- og Austurland) þar sem hún nemur 11% og er það nánast tvöföld aukning miðað við þar sem hún jókst næst mest, á svæði B.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 644,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 504,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 505,97 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 238,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,37 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.927 kg |
Ýsa | 1.522 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Langa | 16 kg |
Samtals | 8.508 kg |
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.126 kg |
Ýsa | 1.283 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 4.413 kg |
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 8.609 kg |
Þorskur | 3.818 kg |
Steinbítur | 67 kg |
Samtals | 12.494 kg |
30.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 295 kg |
Ýsa | 89 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 390 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 644,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 504,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 505,97 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 238,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,37 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.927 kg |
Ýsa | 1.522 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Langa | 16 kg |
Samtals | 8.508 kg |
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.126 kg |
Ýsa | 1.283 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 4.413 kg |
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 8.609 kg |
Þorskur | 3.818 kg |
Steinbítur | 67 kg |
Samtals | 12.494 kg |
30.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 295 kg |
Ýsa | 89 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 390 kg |