Markaðsvirði útgerða sem skráðar eru í kauphöllinni hefur minnkað um rúmlega 31 milljarð frá áramótum til lokun markaða föstudags 10. maí. Munar þar mestu um Síldarvinnslunnar en gengi hlutabréfa fyrirtækisins hefur lækkað um 9,8% á tímabilinu og hefur markaðsvirði félagsins þannig lækkað um 18,4 milljarða króna.
Þá hefur gengi bréfa Brims lækkað næst mest á tímabilinu eða 5,4% en á eftir fylgir Ísfélagið með 3,1% lægra gengi hlutabréfa sinna. Gengi bréfa Iceland Seafood hafa sveiflast nokkuð frá áramótum en var á föstudag hið sama og í upphafi árs.
Erfitt er að greina með vissu hvað veldur því að gengi hlutabréfanna hefur lækkað, en einhverjar líkur eru á að loðnubrestur hafi haft nokkur áhrif þar sem það hafi bein áhrif á afkomu Síldarvinnslunnar, Brims og Ísfélagsins. Einnig hefur verið töluverð óvissa tengt rekstri Vísis, dótturfélags Síldarvinnslunnar í Grindavík, vegna jarðhræringa og eldgoss.
Hlutabréf allra félaga hefur sveiflast frá áramótum. Var gengi bréfa Síldarvinnslunnar í upphafi árs 102 krónur á hlut en náði hámarki 19. janúar þegar það fór í 109 krónur en var í lok síðustu viku komið í 92 krónur. Svipaða sögu er að segja af bréfum Brims sem hófu árið á 82,2 krónum á hlut og náðu hæst 86,6 krónum 19. janúar en tóku svo að lækka og stóðu í 77,8 krónum á föstudag.
Bréf Ísfélagsins hófu árið á 160 krónum en komust upp í 165 krónur 5. janúar en voru við lok síðustu viku komin í 155 krónur.
Vert er að geta þess að staðan á mörkuðum eins og hún var í hádeginu í dag hafði gengi bréfa Brims lækkað um eitt prósent í 77 krónur á hlut og bréf Ísfélagsins hafa hækkað um 0,33% í 155,5 krónur. Önnur félög hafa staðið í stað.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
21.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Karfi | 261 kg |
Þorskur | 203 kg |
Keila | 107 kg |
Ýsa | 37 kg |
Samtals | 608 kg |
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 11.697 kg |
Ýsa | 99 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Keila | 4 kg |
Samtals | 11.845 kg |
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 103.876 kg |
Ýsa | 944 kg |
Samtals | 104.820 kg |
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 189.310 kg |
Þorskur | 103.686 kg |
Grálúða | 54.139 kg |
Gulllax | 9.379 kg |
Blálanga | 7.603 kg |
Ufsi | 2.610 kg |
Hlýri | 1.608 kg |
Steinbítur | 1.339 kg |
Ýsa | 605 kg |
Langa | 334 kg |
Arnarfjarðarskel | 207 kg |
Keila | 76 kg |
Kolmunni | 26 kg |
Samtals | 370.922 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
21.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Karfi | 261 kg |
Þorskur | 203 kg |
Keila | 107 kg |
Ýsa | 37 kg |
Samtals | 608 kg |
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 11.697 kg |
Ýsa | 99 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Keila | 4 kg |
Samtals | 11.845 kg |
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 103.876 kg |
Ýsa | 944 kg |
Samtals | 104.820 kg |
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 189.310 kg |
Þorskur | 103.686 kg |
Grálúða | 54.139 kg |
Gulllax | 9.379 kg |
Blálanga | 7.603 kg |
Ufsi | 2.610 kg |
Hlýri | 1.608 kg |
Steinbítur | 1.339 kg |
Ýsa | 605 kg |
Langa | 334 kg |
Arnarfjarðarskel | 207 kg |
Keila | 76 kg |
Kolmunni | 26 kg |
Samtals | 370.922 kg |