Íslenski fiskiskipaflotinn landaði tæplega 155 þúsund tonna afla í apríl síðastliðnum sem er 23% meiri afli en í sama mánuði á síðasta ári, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.
Í tonnum munar mest um kolmunna, en bæði var myndarlegum kolmunnakvóta úthlutað og hafa veiðar gengið afskaplega vel í færeysku lögsögunni. Báru skipin 109 þúsund tonn af kolmunna að landi í apríl síðastliðnum en aflinn nam rúm 88 þúsund tonn sama mánuð 2023.
Í apríl var landað 42.832 tonnum af botnfiskafla sem er 23% meira en í sama mánuð á síðasta ári. Mesta hlutfallslega aukningin í afla var í ýsu og nam hún 74%, en auk þess varð dágóð aukning í karfa og ufsa. Jókst þorskaflinn
Samdráttur varð þó í heildarafla íslensku skipanna ef litið er til tólf mánaða tímabils. Frá maí 2023 til apríl 2024 lönduðu skipin 1.101 þúsund tonn sem er fimmtungi minna en tólf mánuðina á undan.
Loðnubresturinn á þessu ári hefur afgerandi áhrif á samdráttinn þar sem munar um 330 þúsund tonn. Á móti kemur að kolmunnaaflinn eykst um 14% og makrílaflinn um 9%.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.752 kg |
Ýsa | 840 kg |
Keila | 84 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Langa | 14 kg |
Samtals | 13.705 kg |
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.537 kg |
Ýsa | 3.288 kg |
Langa | 366 kg |
Steinbítur | 327 kg |
Keila | 113 kg |
Karfi | 26 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 12.679 kg |
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.015 kg |
Þorskur | 729 kg |
Ýsa | 278 kg |
Steinbítur | 154 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.224 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.752 kg |
Ýsa | 840 kg |
Keila | 84 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Langa | 14 kg |
Samtals | 13.705 kg |
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.537 kg |
Ýsa | 3.288 kg |
Langa | 366 kg |
Steinbítur | 327 kg |
Keila | 113 kg |
Karfi | 26 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 12.679 kg |
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.015 kg |
Þorskur | 729 kg |
Ýsa | 278 kg |
Steinbítur | 154 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.224 kg |