Morgunblaðið og 200 mílur hafa ákveðið að leita til lesenda til að finna forsíðu sjómannadagsblaðs 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu 1. júní næstkomandi og efnir því til ljósmyndakeppni.
Sigurvegarinn fær ekki aðeins mynd sína birta á forsíðu sjómannadagsblaðsins heldur verða einnig veitt vegleg verðlaun fyrir sigurmyndina sem og þær myndir sem lenda í öðru og þriðja sæti. Eru fyrstu verðlaun 50.000 króna gjafabréf á Sjávargrillið, önnur verðlaun 30.000 króna gjafabréf á Sjávargrillið og þriðju verðlaun 20.000 króna gjafabréf á Sjávargrillið.
Leitað er að fallegum, skemmtilegum og áhugaverðum ljósmyndum, af, við eða á sjó, og er frestur til að senda inn mynd í keppnina til miðnættis 27. maí. Einungis er tekið við myndum í gegnum innsendisíðu á vef mbl.is sme nálgast má hér.
Hver þátttakandi má senda inn eins margar myndir og honum hugnast. Engu skiptir hvenær mynd er tekin og heimilt er að senda inn skannaðar myndir. Eftir 27. maí fer dómnefnd yfir allar innsendar myndir og velur verðlaunamyndir. Birtar verða niðurstöður og samantekt í sjómannadagsblaðinu.
Með þátttöku staðfestir viðkomandi að hann hafi óskoraðan höfundarrétt á innsendu myndefni. Ekki er heimilt að taka þátt með mynd sem búin er til með aðstoð gervigreindar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 44 kg |
Þorskur | 23 kg |
Karfi | 12 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 86 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 44 kg |
Þorskur | 23 kg |
Karfi | 12 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 86 kg |