Tveir í haldi til morguns

Flutningaskipið Longdawn við höfnina í Vestmannaeyjum.
Flutningaskipið Longdawn við höfnina í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson

Tveir einstaklingar úr áhöfn flutningaskipsins Longdawn verða áfram í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. 

Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, staðfesti þetta í samtali við mbl.is. Karl segir skýrslutökur yfir mönnunum hafa gengið vel. 

Verða þeir í haldi alla vega í nótt en í fyrramálið verður tekin ákvörðun um hvort það verði frekari aðgerðir gagnvart þeim. 

Mann­björg varð þegar strand­veiðibát­ur sökk norðvest­ur af Garðskaga í nótt. Sigl­inga­gögn skips­ins, strand­veiðibáts­ins og ágang­ur á stefni Longdawn þykja gefa til kynna að skipið hafi rekist á bátinn og hvolft honum.

Var skip­inu var stefnt til hafn­ar af Land­helg­is­gæsl­unni í framhaldinu og voru mennirnir hand­tekn­ir þegar þeir komu að landi. Þeir eru grunaðir um að yfirgefa mann í sjávarháska. 

Skipið er við bryggju í Vestmannaeyjum og verður alla vega þar til á morgun. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 539,30 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 584,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 312,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,39 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 71 kg
Langa 48 kg
Hlýri 27 kg
Steinbítur 22 kg
Ýsa 21 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 198 kg
5.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.564 kg
Ýsa 503 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.069 kg
5.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Ýsa 489 kg
Skrápflúra 131 kg
Þorskur 65 kg
Skarkoli 9 kg
Karfi 8 kg
Þykkvalúra 5 kg
Hlýri 3 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 711 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 539,30 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 584,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 312,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,39 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 71 kg
Langa 48 kg
Hlýri 27 kg
Steinbítur 22 kg
Ýsa 21 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 198 kg
5.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.564 kg
Ýsa 503 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.069 kg
5.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Ýsa 489 kg
Skrápflúra 131 kg
Þorskur 65 kg
Skarkoli 9 kg
Karfi 8 kg
Þykkvalúra 5 kg
Hlýri 3 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 711 kg

Skoða allar landanir »