Tveir í haldi til morguns

Flutningaskipið Longdawn við höfnina í Vestmannaeyjum.
Flutningaskipið Longdawn við höfnina í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson

Tveir einstaklingar úr áhöfn flutningaskipsins Longdawn verða áfram í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. 

Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, staðfesti þetta í samtali við mbl.is. Karl segir skýrslutökur yfir mönnunum hafa gengið vel. 

Verða þeir í haldi alla vega í nótt en í fyrramálið verður tekin ákvörðun um hvort það verði frekari aðgerðir gagnvart þeim. 

Mann­björg varð þegar strand­veiðibát­ur sökk norðvest­ur af Garðskaga í nótt. Sigl­inga­gögn skips­ins, strand­veiðibáts­ins og ágang­ur á stefni Longdawn þykja gefa til kynna að skipið hafi rekist á bátinn og hvolft honum.

Var skip­inu var stefnt til hafn­ar af Land­helg­is­gæsl­unni í framhaldinu og voru mennirnir hand­tekn­ir þegar þeir komu að landi. Þeir eru grunaðir um að yfirgefa mann í sjávarháska. 

Skipið er við bryggju í Vestmannaeyjum og verður alla vega þar til á morgun. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »