Skipstjóri og stýrimaður í farbann

Flutn­inga­skipið Longdawn sigldi úr höfn í Vest­manna­eyj­um fyrr í dag.
Flutn­inga­skipið Longdawn sigldi úr höfn í Vest­manna­eyj­um fyrr í dag. Ljósmynd/Aðsend

Héraðsdómur Suðurnesja hefur fallist á kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum um farbann skipstjóra og stýrimanns flutningaskipsins Longdawn vegna rannsóknar á sjóslysi.

Mennirnir hafa verið úrskurðaðir í fjögurra vikna farbann. Annar þeirra hefur þegar kært úrskurðinn til Landsréttar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Handteknir í Vestmannaeyjum

Til þess að tryggja rannsóknarhagsmuni voru mennirnir handteknir í Vestmannaeyjum við komu skipsins þangað í gærdag. 

Í gærkvöldi voru þeir svo fluttir til Suðurnesja, þar sem þeir voru vistaðir þar til unnt var að færa þá fyrir Héraðsdóm Suðurnesja.

Í hádeginu í dag var borin fram krafa um að þeir yrðu úrskurðaðir í farbann á meðan frekari rannsókn færi fram.

Grunur um árekstur

Eins og fram hef­ur komið kom til árekst­urs Longdawn og strand­veiðibáts­ins Höddu HF 52 sem hvolfdi í fyrrinótt. Þor­vald­ur Árna­son sjó­maður og lyfja­fræðing­ur slapp við ill­an leik.

„Ummerki eru eftir ákomu á báðum sjóförunum sem þykir styrkja mjög grun lögreglu um árekstur sem orsök þess að bátnum hvolfdi. Rannsókn lögreglu miðar m.a. að því að upplýsa með hvaða hætti það atvikaðist,“ segir í tilkynningu lögreglu.

Rannsókn miðar ágætlega, en gagnaöflun og skýrslutökur standa enn yfir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »