Áhöfn björgunarskipsins Björg á Rifi var kölluð út vegna snurvoðarbáts sem hafði misst vélarafl upp úr klukkan hálfníu í gærmorgun.
Báturinn var þá staddur vestur af Melrakkaey fyrir utan Grundarfjörð. Einnig var áhöfn á björgunarbátnum Reyni frá Grundarfirði kölluð út, að því er segir í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.
Skipverjar voru á snurvoðarveiðum og höfðu fengið nótina í skrúfuna með þeim afleiðingum að gír gaf sig og því ekki unnt að sigla skipinu fyrir eigin vélarafli.
Björgunarbáturinn Reynir, sem er harðbotna slöngubátur, var kominn að snurvoðarbátnum upp úr klukkan níu.
Skipverjar höfðu þá skorið nótina frá skrúfunni og lá hún í sjónum við bátinn. Engin hætta var á ferðum. Hæg vest-norðvestanverð átt var á svæðinu, hægur sjór og lítið rek á bátnum.
Rétt fyrir klukkan 10 var búið að koma taug á milli Bjargar og snurvoðarbátsins og hélt Reynir þá til hafnar í Grundarfirði. Björg setti stefnuna til Ólafsvíkur með bátinn í togi.
Þangað komu skipin rétt fyrir hádegi í gær og í kjölfarið sigldi Björg til heimahafnar á Rifi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 626,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 424,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
5.2.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 6.130 kg |
Karfi | 979 kg |
Samtals | 7.109 kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 626,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 424,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
5.2.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 6.130 kg |
Karfi | 979 kg |
Samtals | 7.109 kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |