Allt lítur út fyrir að Ísfélagið hætti starfsemi í Þorlákshöfn og því öllu starfsfólki sagt upp. Þetta staðfestir Stefán Friðriksson, forstjóri Ísfélagsins, í samtali við mbl.is og segir að endanleg ákvörðun verði tekin í næstu viku.
Rúv greindi fyrst frá.
„Það lítur út fyrir að við séum að loka fiskvinnslu okkar í Þorlákshöfn. Það verður klárað í næstu viku geri ég ráð fyrir – tekin ákvörðun þá,“ segir Stefán en alls störfuðu um 34 manns í vinnslunni.
Hann segir að skýringin sé að eftir að humarveiðum hafi verið hætt árið 2021 hafi hryggjarstykkið úr vinnslunni horfið.
Ísfélagið rekur frystihús og fiskimjölsverksmiðju í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn, frystihús í Þorlákshöfn og rækjuverksmiðju á Siglufirði.
Stefán segir að vinnslurnar í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn anni því hráefni sem Ísfélagið hefur yfir að ráða.
Hann segir stöðuna vera sorglega, „þetta fólk er búið að vera hjá okkur í mörg ár og sýnt mikla tryggð við félagið“.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.11.24 | 592,64 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.11.24 | 680,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.11.24 | 394,46 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.11.24 | 388,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 263,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 270,28 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
26.11.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 745 kg |
Samtals | 745 kg |
26.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 52.791 kg |
Samtals | 52.791 kg |
26.11.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.366 kg |
Ýsa | 906 kg |
Samtals | 2.272 kg |
26.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 549 kg |
Karfi | 133 kg |
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 730 kg |
26.11.24 Sæbjörg EA 184 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 2.443 kg |
Þorskur | 457 kg |
Langlúra | 17 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 2.940 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.11.24 | 592,64 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.11.24 | 680,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.11.24 | 394,46 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.11.24 | 388,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 263,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 270,28 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
26.11.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 745 kg |
Samtals | 745 kg |
26.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 52.791 kg |
Samtals | 52.791 kg |
26.11.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.366 kg |
Ýsa | 906 kg |
Samtals | 2.272 kg |
26.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 549 kg |
Karfi | 133 kg |
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 730 kg |
26.11.24 Sæbjörg EA 184 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 2.443 kg |
Þorskur | 457 kg |
Langlúra | 17 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 2.940 kg |