Beint streymi: Frambjóðendur mætast í keppni

Frambjóðendur gera sig klára í slaginn.
Frambjóðendur gera sig klára í slaginn. mbl.is/Kristinn Magnússon

Forsetaframbjóðendur munu takast á í sjómennskukeppni á bryggjunni fyrir framan Brim við Reykjavíkurhöfn klukkan 15.15 í dag. Keppt verður í flökun og hnýtingum auk þess sem farið verður í spurningakeppni. 

Markmiðið er að fá frambjóðendur til að tengja sig grundvallaratvinnugrein Íslands í gegnum aldirnar, sjávarútvegi, sér í lagi af því tilefni að kosningar eru daginn fyrir sjómannadaginn sem nú verður haldinn í 86. sinn.

Hægt er að horfa á Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda hér að neðan: 

Líkamlegir aflsmunir veiti ekki forskot 

Keppninni stjórnar Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs og verður Bolli Már Bjarnason, útvarpsmaður og skemmtikraftur, bæði kynnir og lýsandi. Gengið verður út frá því að hafa gleðina við völd og því eru allar þrautirnar og spurningarnar þess eðlis að virðing sé höfð fyrir frambjóðendum og því embætti sem þeir gefa kost á sér til.

Jafnframt er tryggt að keppendur standi jafnfætis í þrautunum og líkamlegir aflsmunir veiti ekki forskot. Höfuðatriðið er þannig að skapa jákvæða stemmningu, en meðal keppnisgreina er flökun, hnýtingar og spurningakeppni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »