Boða til kröfufundar

Strandveiðisjómenn krefjast þess að strandveiðum sé ráðstafað nægum aflaheimildum svo …
Strandveiðisjómenn krefjast þess að strandveiðum sé ráðstafað nægum aflaheimildum svo bátarnir geti veitt allt veiðitímabilið. Ljósmynd/Aðsend

Strandveiðifélag Íslands hefur boðað til kröfufundar 7. júní næstkomandi í þeim tilgangi að krefjast þess að strandveiðibátarnir fái að stunda veiðar allt strandveiðitímabilið, en viðmiðið er 12 dagar í maí, júní, júlí og ágúst að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Eins og staðan var í gær voru strandveiðibátarnir búnir að landa um 40% af tíu þúsund tonna þorskkvóta sem veiðunum er ráðstafað. Á síðasta ári þurfti að stöðva veiðar 12. júlí og árið á undan 21. júlí. Miðað við gang veiða hingað til eru aðeins 20 veiðidagar eftir.

„Nú stefnir allt í stöðvun í júlí þriðja árið í röð. Það væri með öllu óásættanlegt og yrði reiðarslag fyrir strandveiðimenn og brothættar byggðir hringinn í kringum landið. Sýnum samstöðu og látum ekki bjóða okkur slíka niðrandi framkomu þegjandi og hljóðlaust,“ segir í yfirlýsingu Strandveiðifélagsins vegna viðburðarins.

Til stendur að safna liði við Hörpu í Reykjavík í hádeginu og ganga að Austurvelli. Svipað var einnig gert í júlí á síðasta ári eftir að veiðar voru stöðvaðar af Fiskistofu. Mætti þá fjöldi strandveiðisjómanna til að mótmæla.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.6.24 378,49 kr/kg
Þorskur, slægður 27.6.24 343,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.6.24 295,24 kr/kg
Ýsa, slægð 27.6.24 200,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.6.24 127,53 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 27.6.24 403,38 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.6.24 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 770 kg
Karfi 11 kg
Samtals 781 kg
27.6.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 592 kg
Ufsi 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 596 kg
27.6.24 Hávarður ÍS 1 Handfæri
Ufsi 57 kg
Samtals 57 kg
27.6.24 Teistey ÁR 15 Handfæri
Ufsi 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 8 kg
27.6.24 Helgi Hallvarðs NS 30 Handfæri
Þorskur 762 kg
Karfi 18 kg
Samtals 780 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.6.24 378,49 kr/kg
Þorskur, slægður 27.6.24 343,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.6.24 295,24 kr/kg
Ýsa, slægð 27.6.24 200,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.6.24 127,53 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 27.6.24 403,38 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.6.24 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 770 kg
Karfi 11 kg
Samtals 781 kg
27.6.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 592 kg
Ufsi 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 596 kg
27.6.24 Hávarður ÍS 1 Handfæri
Ufsi 57 kg
Samtals 57 kg
27.6.24 Teistey ÁR 15 Handfæri
Ufsi 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 8 kg
27.6.24 Helgi Hallvarðs NS 30 Handfæri
Þorskur 762 kg
Karfi 18 kg
Samtals 780 kg

Skoða allar landanir »