Ferja fisk að verðmæti 70 milljóna króna

Jóhann Vignir Gunnarsson, yf­ir­maður land­vinnslu hjá Þor­birni.
Jóhann Vignir Gunnarsson, yf­ir­maður land­vinnslu hjá Þor­birni. mbl.is/Eyþór

Á ferð blaðamanna mbl.is í Grindavík í dag var rætt við Jóhann Vigni Gunnarsson, yf­ir­mann land­vinnslu hjá Þor­birni, fyrir utan fiskivinnsluna. Þar var hann að sækja vörur sem áttu að fara út í gær en var ekki hægt sökum rafmagnsleysis og rýmingar.

Að sögn Jóhanns voru þetta 50 tonn af fiski sem þurfti að ferja, en aflaverðmætið er í kringum 70 milljónir króna.

Fjölskylda Jóhanns er bæði með íbúð á höfuðborgarsvæðinu og í Grindavík og hann hyggst halda því þannig.

Ætlarðu að vera áfram í Grindavík?

„Við verðum áfram með íbúð hérna í Grindavík og rekstur, en krakkarnir eru í skóla í bænum og við ætlum ekkert að raska því,” segir Jóhann.  

Ýmis handtök þurfti að vinna í Þorbirni í dag.
Ýmis handtök þurfti að vinna í Þorbirni í dag. mbl.is/Eyþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.6.24 378,49 kr/kg
Þorskur, slægður 27.6.24 343,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.6.24 295,24 kr/kg
Ýsa, slægð 27.6.24 200,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.6.24 127,53 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 27.6.24 403,38 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.6.24 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 770 kg
Karfi 11 kg
Samtals 781 kg
27.6.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 592 kg
Ufsi 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 596 kg
27.6.24 Hávarður ÍS 1 Handfæri
Ufsi 57 kg
Samtals 57 kg
27.6.24 Teistey ÁR 15 Handfæri
Ufsi 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 8 kg
27.6.24 Helgi Hallvarðs NS 30 Handfæri
Þorskur 762 kg
Karfi 18 kg
Samtals 780 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.6.24 378,49 kr/kg
Þorskur, slægður 27.6.24 343,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.6.24 295,24 kr/kg
Ýsa, slægð 27.6.24 200,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.6.24 127,53 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 27.6.24 403,38 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.6.24 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 770 kg
Karfi 11 kg
Samtals 781 kg
27.6.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 592 kg
Ufsi 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 596 kg
27.6.24 Hávarður ÍS 1 Handfæri
Ufsi 57 kg
Samtals 57 kg
27.6.24 Teistey ÁR 15 Handfæri
Ufsi 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 8 kg
27.6.24 Helgi Hallvarðs NS 30 Handfæri
Þorskur 762 kg
Karfi 18 kg
Samtals 780 kg

Skoða allar landanir »