Sætir takmörkunum í 37 ríkjum

Flutningaskip fer um Súez-skurðinn. Þar er bannað að losa skolvatn …
Flutningaskip fer um Súez-skurðinn. Þar er bannað að losa skolvatn úr útblásturshreinsibúnaði. AFP

Regl­ur um los­un skolvatns úr opn­um út­blást­urs­hreinsi­búnaði skipa (e. open loop scrubber) eru víða strang­ari en hér á landi, að því er fram kem­ur um málið í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins. Skolvatnið inni­held­ur mörg efni sem tal­in eru geta skaðað um­hverfið. Hreinsi­kerf­in voru tek­in í notk­un í þeim til­gangi að draga úr loft­meng­un, sér­stak­lega við bruna svartol­íu.

Búnaður­inn virk­ar þannig að þessi hreinsi­kerfi dæla inn sjó og úða hon­um yfir út­blást­ur sem skip mynda við brennslu eldsneyt­is og binda meng­un­ar­efn­in í vökv­ann áður en út­blæstri er sleppt í and­rúms­loftið. Síðan er vökv­an­um með hinum meng­andi efn­um sleppt í sjó­inn.

Takmarkanir á losun skolvatns úr útblásturshreinsibúnaði skipa.
Tak­mark­an­ir á los­un skolvatns úr út­blást­urs­hreinsi­búnaði skipa. Kort/​mbl.is

Á heimsvísu hef­ur fjöldi ríkja sett regl­ur sem setja höml­ur á notk­un búnaðar af þess­um toga. Þar af hafa 37 sett al­hliða eða svæðis­bundið bann við los­un skolvatns í sjó. Ell­efu ríki banna að losað sé skolvatn inn­an land­helgi og verða þau orðin tólf 1. júlí 2025 þegar bann tek­ur gildi í Dan­mörku. Þá eru tólf ríki sem banna los­un skolvatns í höfn­um og fjór­tán sem banna slíkt at­hæfi í ákveðnum höf­um og/​eða á ákveðnum svæðum.

Ekki hef­ur verið gripið til tak­mark­anna á los­un skolvatns úr slík­um búnaði hér á landi.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 561,50 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 352,04 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,67 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,25 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Særós ST 207 Handfæri
Þorskur 221 kg
Samtals 221 kg
28.3.25 Lea RE 171 Handfæri
Þorskur 1.057 kg
Samtals 1.057 kg
28.3.25 Þórður Ólafsson BA 96 Grásleppunet
Grásleppa 1.342 kg
Samtals 1.342 kg
28.3.25 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 926 kg
Samtals 926 kg
28.3.25 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 3.434 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.567 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 561,50 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 352,04 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,67 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,25 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Særós ST 207 Handfæri
Þorskur 221 kg
Samtals 221 kg
28.3.25 Lea RE 171 Handfæri
Þorskur 1.057 kg
Samtals 1.057 kg
28.3.25 Þórður Ólafsson BA 96 Grásleppunet
Grásleppa 1.342 kg
Samtals 1.342 kg
28.3.25 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 926 kg
Samtals 926 kg
28.3.25 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 3.434 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.567 kg

Skoða allar landanir »

Loka