Elín Björg nýr fiskistofustjóri

Elín Björg hefur starfað á Fiskistofu síðan 2016.
Elín Björg hefur starfað á Fiskistofu síðan 2016. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Elín Björg Ragnarsdóttir mun taka við stöðu fiskistofustjóra frá 1. júní. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra skipaði hana í stöðuna fyrr í dag. 

Skipun Elínar er með tilliti til tillaga hæfnisnefndar og var auglýst laust til umsóknar í janúar. Skipunin er til fimm ára, segir í tilkynningu.

Hefur starfað á Fiskistofu síðan 2016

Elín Björg er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst og með grunnnámsgráðu í viðskiptalögfræði frá sama skóla. Hún er með diplómagráðu í hafrétti frá Rhodes Academy of Oceans Law and Policy og hefur lokið námi í fiskiðn og fisktækni frá Tækniskólanum. 

Hún hefur starfað á Fiskistofu síðan 2016. Fyrst sem verkefnastjóri gæða- og þróunarmála og síðar sem sviðstjóri veiðieftirlitssviðs og starfar sem staðgengill fiskistofustjóra. 

Hún hefur einnig fengist við ýmiss ráðgjafastörf samhliða störfum í feðraþjónustu og var um tíma framkvæmdastjóri Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, gæðastjóri hjá Granda og framleiðslustjóri hjá Kjötumboðinu Goða hf. 

Þá var hún á árunum 2016 til 2023 formaður stjórnar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg
20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg
20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg

Skoða allar landanir »