Brim fær 20% makrílkvótans

Íslensku uppsjávarskipin hafa fengið úthlutað rúmlega 111 þúsund tonna makrílkvóta …
Íslensku uppsjávarskipin hafa fengið úthlutað rúmlega 111 þúsund tonna makrílkvóta fyrir vertíð ársins. Á myndinni landar Sigurður VE sem gerður er út af Ísfélagi hf. makríl á Þórshöfn. mbl.is/Líney Sigurðardóttir

Lokið var við úthlutun makrílkvóta ársins í gær og var til skiptanna 111.533 tonn, en útgerðirnar hafa auk þess tæplega 8.744 tonna ónýttan makrílkvóta frá síðasta ári. Hefur íslenski flotinn því heimild til að veiða tæp 120.756 tonn á þessu ári.

Mesta makrílkvótann fær Brim hf. og nema heimildirnar 22.687 tonnum eða um 20% af úthlutuðum aflaheimildum í tegundinni.Næst á eftir fylgir Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sem ásamt dótturfélaginu Huginn fékk 15.450 tonna makrílkvóta.

Alls fengu sex útgerðir meira en tíu þúsund tonna makrílkvóta og eru þær samanlagt með um 81% af heildarkvóta Íslendinga.

Veiðarnar líklegast utan lögsögu

Töluverðar líkur eru á að íslensku skipin þurfi að elta uppi makrílinn utan íslenskrar lögsögu þar sem ekki er búist við mikilli makrílgöngu á Íslandsmið í sumar.

Skortur á makríl umhverfis Ísland hefur verið vaxandi áhyggjuefni þar sem það er talið draga úr lögmæti tilkalls Íslands til hlutdeildar í makrílveiðunum, en enn er ósamið um þennan mikilvæga nytjastofn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »