Matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til hvalveiða sem gildir einungis fyrir yfirstandandi ár.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu, en síðasta leyfi til veiða á langreyðum gilti til fimm ára.
Hvalur óskaði eftir endurnýjum leyfis til veiða á langreyðum 30. janúar sl. og er umsóknin nú fyrst afgreidd, tæpum fjórum og hálfum mánuði síðar. Hefur sú stjórnsýsla verið harðlega gagnrýnd.
Heimilt verður að veiða 99 dýr á svæðinu Grænland/Vestur-Ísland og 29 dýr á svæðinu Austur-Ísland/Færeyjar eða samtals 128 dýr. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar var þó upp á 209 dýr samtals.
Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að ákvörðun um veiðimagn sé innan marka ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar frá 2017 og taki „mið af varfærnum vistkerfisstuðlum Alþjóðahvalveiðiráðsins“, eins og komist er að orði.
Segir þar að ákvörðunin byggi á varúðarnálgun og endurspegli auknar áherslur stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu.
Í leyfisbréfinu segir að hver hvalveiðibátur eigi að hafa uppi neyðaráætlun um aflífun dýra og að áhöfn skuli kynna sér hana.
Skilyrt er að eftirlitsaðilar á vegum Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins, NAMMCO, verði heimilt að fara í veiðiferðir með hvalbátum Hvals hf. til að fylgjast með veiðum og veiðiaðferðum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.666 kg |
Ýsa | 4.511 kg |
Steinbítur | 1.143 kg |
Hlýri | 34 kg |
Langa | 30 kg |
Karfi | 25 kg |
Samtals | 13.409 kg |
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.634 kg |
Þorskur | 3.071 kg |
Steinbítur | 1.744 kg |
Samtals | 11.449 kg |
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 712 kg |
Langa | 123 kg |
Ýsa | 90 kg |
Þorskur | 47 kg |
Hlýri | 11 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 984 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.666 kg |
Ýsa | 4.511 kg |
Steinbítur | 1.143 kg |
Hlýri | 34 kg |
Langa | 30 kg |
Karfi | 25 kg |
Samtals | 13.409 kg |
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.634 kg |
Þorskur | 3.071 kg |
Steinbítur | 1.744 kg |
Samtals | 11.449 kg |
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 712 kg |
Langa | 123 kg |
Ýsa | 90 kg |
Þorskur | 47 kg |
Hlýri | 11 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 984 kg |