80% strandveiðibáta rukkaðir vegna umframafla

Strandveiðibátar lönduðu samtals 82,6 tonnum umfram leyfilegt hámark í maí.
Strandveiðibátar lönduðu samtals 82,6 tonnum umfram leyfilegt hámark í maí. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Alls hefur 567 útgerðum á strandveiðum verið tilkynnt að þær hafi landað afla umfram leyfilegt magn í maí og verða þær krafnar um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla í samræmi við ákvæði laga, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Fiskistofu.

Alls lönduðu 703 bátar strandveiðiafla í maí og nær því innheimtan til meira en 80% strandveiðibáta.

Umframaflinn nam rúmlega 82 tonnum í maí sem gerir meðalumframafla 145,7 kíló á bát miðað við 567 báta. Magn umframafla er hins vegar mjög mismunandi eftir bátum og lönduðu þeir 20 bátar sem lönduðu mestum umframafla í maí samanlagt 10 tonnum af slíkum afla, en sá sem landaði mestum umframafla landaði tæplega 680 kílóum umfram leyfilegt hámark.

Fiskistofa greinir frá því að eftir 20. júní verði hægt að greiða gjaldið í heimabanka en þá munu reikningar vegna gjaldsins verða aðgengilegir í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 589,94 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 442,45 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 214,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 589,94 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 442,45 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 214,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »