Fjölnir til Noregs

Fjölnir bundinn við bryggju en verður senn siglt utan.
Fjölnir bundinn við bryggju en verður senn siglt utan. mbl.is/Sigurður Bogi

Vísir hf. í Grindavík hefur selt Fjölni GK 157 sem nú fer til Noregs, þar sem nýir eigendur hyggjast nota skipið til þjónustu við olíuiðnaðinn. „Einhver minniháttar pappírsvinna er eftir og formsatriði en svo afhendum við skipið nýjum eigendum, sem verður á allra næstu dögum,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis við Morgunblaðið.

Skipið góða var smíðað í Noregi árið 1968 en var keypt til Íslands tveimur árum síðar. Hefur á löngum ferli verið í útgerð m.a. frá Skagaströnd og Rifi og haft ýmis nöfn. Vísir keypti svo skipið árið 2013. Gerði það út frá Kanada, en tók í flota sinn hér heima árið 2015 og þá varð nafnið Fjölnir til. Á þessum árum hefur skipið reynst afar vel og á það fiskast þúsundir tonna. Skipið kom úr sínum síðasta túr í desember sl.

„Við erum að stokka upp útgerðina,“ segir Pétur Hafsteinn. Framvegis mun Vísir hf. gera út línuskipin Sighvat GK og Pál Jónsson GK og togskipið Jóhönnu GK. Þá hefur fyrirtækið gert úr plastbátana Sævík og Daðey. Nú verður Daðey seld og Sævíkin fær nafnið Fjölnir. Kvóti Vísis hf. á því fiskveiðiári sem hefst 1. september er um 17.000 tonn og ætti sá afli að nást á þeim skipum og bátum sem eftir eru og fyrr eru nefndir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 567,43 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,67 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 299,31 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 391,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Þorskur 483 kg
Ýsa 468 kg
Samtals 951 kg
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt
Þorskur 7.995 kg
Ýsa 3.128 kg
Langa 83 kg
Skötuselur 65 kg
Keila 64 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 11.354 kg
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet
Þorskur 17.935 kg
Samtals 17.935 kg
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri
Þorskur 532 kg
Ufsi 496 kg
Karfi 7 kg
Samtals 1.035 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 567,43 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,67 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 299,31 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 391,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Þorskur 483 kg
Ýsa 468 kg
Samtals 951 kg
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt
Þorskur 7.995 kg
Ýsa 3.128 kg
Langa 83 kg
Skötuselur 65 kg
Keila 64 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 11.354 kg
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet
Þorskur 17.935 kg
Samtals 17.935 kg
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri
Þorskur 532 kg
Ufsi 496 kg
Karfi 7 kg
Samtals 1.035 kg

Skoða allar landanir »