Síðasti strandveiðidagur þessarar viku var í gær og hefur nú verið landað 76% af þorskkvótanum sem veiðunum hefur verið úthlutað, 11% af ufsakvótanum og 25% af gullkarfakvótanum.
Lög gera ráð fyrir að hverjum strandveiðibát verði heimilað að stunda veiðar í tólf daga í maí, júní, júlí og ágúst en í ljósi kvótastöðunnar í þorski er útlit fyrir að styttist í að strandveiðar verði stöðvaðar af Fiskistofu.
Þó getur farið svo að rúmlega þúsund tonna þorskkvóta verði bætt við strandveiðarnar, en ríkið aflaði nýverið um þrettán hundruð tonna heimildir í þorski í skiptum fyrir makríl á tilboðsmarkaði.
Alls hefur verið landað 7.563,9 tonnum af þorski. Þar af hefur tæplega 55% verið landað á veiðisvæði A (Vesturlandi), 17% á veiðisvæði B (Strandir að Eyjafirði), 10% á veiðisvæði C (Norðaustur og Austurland) og 18% á svæði D (Suðurland að Borgarfirði).
Athygli vekur að töluvert betur hefur gengið að ná ufsanum á veiðisvæði D þar sem hefur verið landað rúmlega 60 tonnum af tegundinni eða um 56% af öllum ufsa sem strandveiðibátar hafa borið að landi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 644,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 504,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 505,97 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 238,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,37 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.927 kg |
Ýsa | 1.522 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Langa | 16 kg |
Samtals | 8.508 kg |
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.126 kg |
Ýsa | 1.283 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 4.413 kg |
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 8.609 kg |
Þorskur | 3.818 kg |
Steinbítur | 67 kg |
Samtals | 12.494 kg |
30.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 295 kg |
Ýsa | 89 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 390 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 644,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 504,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 505,97 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 238,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,37 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.927 kg |
Ýsa | 1.522 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Langa | 16 kg |
Samtals | 8.508 kg |
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.126 kg |
Ýsa | 1.283 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 4.413 kg |
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 8.609 kg |
Þorskur | 3.818 kg |
Steinbítur | 67 kg |
Samtals | 12.494 kg |
30.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 295 kg |
Ýsa | 89 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 390 kg |