Fyrsta veiðiferð stærsta bolfiskskips Íslendinga

Útgerðarstjórar Brims, Karl Már Einarsson, til vinstri, og Birkir Hrannar …
Útgerðarstjórar Brims, Karl Már Einarsson, til vinstri, og Birkir Hrannar Hjálmarsson. mbl.is/Þorgeir

Frystitogarinn Þerney RE-1 hélt í gærkvöld í sína fyrstu veiðiferð undir merkjum Brims HF en Brim festi nýlega kaup á grænlenska togaranum fyrir 55 milljónir evra, jafnvirði 8,2 milljarða íslenskra króna.

Tog­ar­inn sem er 81,3 metra lang­ur og 17 metra breiður er stærsta bol­fisk­skip Íslend­inga. Rolls Royce í Nor­egi hannaði skipið í sam­starfi við Brim. Við hönn­un skips­ins var orku­sparnaður hafður að leiðarljósi, sem og sjálf­virkni.

Þerney siglir úr höfn en skipið er stærsta bol­fisk­skip Íslend­inga.
Þerney siglir úr höfn en skipið er stærsta bol­fisk­skip Íslend­inga. mbl.is/Þorgeir

Guðmund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, seg­ir mikla kosti fylgja hinu nýja skipi og bend­ir sér­stak­lega á mikla af­kasta­getu vinnslu sem fæst með því að hún sé mikið sjálf­virkni­vædd. Þá sfylgi nýja skip­inu bætt ork­u­nýt­ing sem skil­ar meðal ann­ars minni los­un á hvert fram­leitt kíló.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »