Afrán hvala tvöfaldast á þessari öld

Í skýrslu sem kom út árið 1997 var lagt mat …
Í skýrslu sem kom út árið 1997 var lagt mat á afrán hvala á þeim tíma og var niðurstaðan þá sú að hvalirnir ætu um sex milljónir tonna af sjávarfangi, þar af um tvær milljónir tonna af fiski. Ljósmynd/Óskar Andri Víðisson

Afrán sjávarspendýra á hafsvæðinu við Ísland hefur meira en tvöfaldast á þessari öld, samkvæmt nýlega birtri skýrslu, þar sem reynt er að slá máli á hvað sjávarspendýr éta á ári.

Afránið nú er talið vera um 13,4 milljónir tonna alls af sjávarfangi ár hvert, en áætlað er að fiskur sé um þriðjungur þessa en áta tveir þriðju.

Í skýrslu sem kom út árið 1997 var lagt mat á afrán hvala á þeim tíma og var niðurstaðan þá sú að hvalirnir ætu um sex milljónir tonna af sjávarfangi, þar af um tvær milljónir tonna af fiski.

Sambærilegar tölur nú eru 13,4 milljónir tonna af sjávarfangi eins og fyrr sagði, þar ef er magn fiskjar talið vera um 4,6 milljónir tonna.

Mikil fjölgun hvala

Guðjón Sigurðsson, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir í samtali við Morgunblaðið að inni í fyrrgreindum 13,4 milljónum tonna sé einnig afrán sela, sem hann
segir vega lítið í þessu samhengi.

Skýringuna á auknu afráni segir hann mikla fjölgun hvala á þessu tímabili, en erfitt sé að segja til um hvort hvalir séu að aféta helstu nytjastofna í fiski, þar sem ekki sé fyrir hendi næg vitneskja um hvað hver hvalategund éti, sérstaklega þær tegundir sem ekki eru veiddar hér við land.

Öðru máli gegni þó um langreyði og hrefnu.

Meira má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka