Veiða þorsk við Nýfundnaland að nýju

Sjávarþorp á Nýfundnalandi hafa mátt munað fífil sinn fegri. Mynd …
Sjávarþorp á Nýfundnalandi hafa mátt munað fífil sinn fegri. Mynd úr safni. AFP

Yfirvöld í Kanada hafa dregið til baka bann á þorskveiði við Nýfundnaland. Stofninn hrundi fyrir 32 árum og yfirvöld settu þá á bannið sem kostaði liðlega 20.000 sjómenn starfið. 

Íbúafjöldi sjávarþorpa Nýfundnalands kolféll eftir að bannið var sett á árið 1992.

Sögulega gjöful mið 

Mið Nýfundnalands hafa í sögulegu samhengi verið einstaklega gjöful. Sjómenn víða að úr Evrópu sóttu miðinn á árum áður og voru þau sögð erfið til róðurs sökum magns fisks sem flæktist fyrir árum ræðaranna.

Yfirvöld sögðu í október að stofninn hefði tekið við sér á síðustu árum.

Diane Lebouthillier, sjávarútvegsráðherra Kanada, segir að gengið verið varlega að endurreisn sjávarútvegs við Nýfundnaland, en með von í brjósti. 

Til að byrja með verður leyfilegt að veiða 18 þúsund tonn af þorski sem er talsverð lækkun frá hámarki árlegra veiða á síðari hluta níunda áratugarins eða 250 þúsund tonn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »