Skora á Guðlaug að virkja bann tafarlaust

Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Samtökin hafa skorað á Guðlaug …
Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Samtökin hafa skorað á Guðlaug Þór Þórðarson að banna alla notkun á svartolíu tafarlaust. Mbl.is/Hari

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands skora á Guðlaug Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­málaráðherra, að inn­leiða taf­ar­laust, og fram­fylgja af staðfestu, skil­yrðis­lausu banni við notk­un svartol­íu, að því er fram kem­ur í bréfi sem sam­tök­in hafa sent ráðherr­an­um. 

Benda sam­töl­in á að í dag, 1. júlí, tek­ur gildi bann við notk­unsvartol­íu á Norður­slóðum í sam­ræmi við ákvörðun sem tek­in var fyr­ir þrem­ur árum á vett­vangi Alþjóðasigl­inga­mála­stofn­un­ar­inn­ar (IMO) um nýj­an viðauka við MARPOL-samn­ing­inn.

Aðild­ar­ríki IMO hafa haft næg­an tíma til að inn­leiða regl­urn­ar í lands­lög og banna skip­um sem sigla und­ir fána þeirra að flytja eða nota svartol­íu sem skipa­eldsneyti á norður­slóðum. Útgerðir flutn­inga­skipa sem sigla um norður­höf hafa sömu­leiðis haft næg­an tíma til und­ir­bún­ings með því að skipta yfir í hreinna eldsneyti. Norðmenn hafa þegar inn­leitt bannið á hafsvæðinu í kring­um Sval­b­arða,“ seg­ir í bréf­inu. 

Bent er á að með bann­inu er hægt að draga stór­lega úr hættu á al­var­leg­um ol­íu­slys­um þar sem svartol­ía dreif­ist um norður­höf. Auk þess verði með þessu dregið úr sót­meng­un sem gegn­ir stóru hlut­verki í lofts­lags­breyt­ing­um af manna­völd­um. 

Þá skora Nátt­úru­sam­tök­in á ráðherra að „ sjá til þess að öll skip á norður­slóðum fari eft­ir regl­un­um, í nánu sam­starfi fána­rík­is­og hafn­ar­rík­is um eft­ir­liti, þar með talið eft­ir­lit með eldsneyti sem er um borð ískip­um sem sigla um norður­slóðir.“

Einnig er ráðherra hvatt­ur til að styðja stækk­un á því svæði sem bannið nær til þannig að það gildi norðan 60. breidda­gráðu, auk þess sem hann er beðinn um að „hvetja ís­lensk skipa­fé­lög til að starfa í anda reglu­gerðar­inn­ar, og fela sig ekki á bakvið und­anþágur.“

Bann við notk­un svartol­íu hér við land var bannað 2019 en hægt hef­ur verið að fá und­anþágu frá bann­inu séu skip búin hreins­un­ar­búnaði. Búnaður­inn hef­ur þó verið gagn­rýnd­ur fyr­ir að auka haf­meng­un með því að sturta efn­um sem síuð eru úr út­blæstri í sjó­inn.



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 293 kg
Keila 68 kg
Þorskur 33 kg
Ýsa 29 kg
Hlýri 24 kg
Samtals 447 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 293 kg
Keila 68 kg
Þorskur 33 kg
Ýsa 29 kg
Hlýri 24 kg
Samtals 447 kg

Skoða allar landanir »

Loka