Eldisfyrirtækin sögð sýna lítinn samningsvilja

Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM. Félagið fullyrðir að laxeldisfyrirtækin sýni …
Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM. Félagið fullyrðir að laxeldisfyrirtækin sýni lítinn samningsvilja. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) hefur vísað kjaradeilu sinni við laxeldisfyrirtækin til ríkissáttasemjara.

„Kjaraviðræður við laxeldisfyrirtækin hafa lítið þokast. Þrátt fyrir að greinin hreyki sér af því á opinberum vettvangi að vera orðin næst stærsta útflutningsgreinin þegar kemur að sjávarafurðum er vilji þeirra til að gera kjarasamning við stéttarfélög í greininni lítill. VM hefur vísað deilunni til sáttasemjara, í þeirri viðleitni að þoka málum í rétta átt,“ segir í tilkynningu á vef félagsins.

Þar segir að einnig hafi verið vísað kjaradeilu við sveitarfélög landsins til ríkissáttasemjara. „Upplifun samninganefndar VM er að sveitarfélögin hafi ekki áhuga á að ganga frá samningum fljótt og vel. Því hefur verið ákveðið að leita liðsinnis sáttasemjara.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.1.25 547,28 kr/kg
Þorskur, slægður 3.1.25 680,92 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.1.25 432,52 kr/kg
Ýsa, slægð 3.1.25 386,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.1.25 152,07 kr/kg
Ufsi, slægður 3.1.25 224,68 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 3.1.25 324,99 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 7.302 kg
Þorskur 2.233 kg
Steinbítur 340 kg
Langa 32 kg
Samtals 9.907 kg
4.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 13.952 kg
Ýsa 976 kg
Ufsi 30 kg
Keila 27 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 14.996 kg
4.1.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 327 kg
Keila 104 kg
Hlýri 40 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 491 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.1.25 547,28 kr/kg
Þorskur, slægður 3.1.25 680,92 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.1.25 432,52 kr/kg
Ýsa, slægð 3.1.25 386,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.1.25 152,07 kr/kg
Ufsi, slægður 3.1.25 224,68 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 3.1.25 324,99 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 7.302 kg
Þorskur 2.233 kg
Steinbítur 340 kg
Langa 32 kg
Samtals 9.907 kg
4.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 13.952 kg
Ýsa 976 kg
Ufsi 30 kg
Keila 27 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 14.996 kg
4.1.25 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 327 kg
Keila 104 kg
Hlýri 40 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 491 kg

Skoða allar landanir »

Loka