Rúm vika eftir af farbanni: Ákvörðun brátt tekin

Flutningaskipið Longdawn við höfnina í Vestmannaeyjum.
Flutningaskipið Longdawn við höfnina í Vestmannaeyjum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Ákvörðun um framhald málsins er varðar árekstur flutningaskipsins Longdawn og strandveiðibátsins Longdawn verður tekin á næstu dögum.

Tveir skipverjar Longdawn hafa réttarstöðu sakbornings í málinu og sæta farbanni til 11. júlí.

Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari hjá héraðssaksóknara, segir að stefnt sé á að taka ákvörðun í málinu áður en farbannið rennur út.

Segir planið geta breyst

Greint var frá því að rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á málinu væri lokið á föstudaginn. Þá gæti lögregla ekki upplýst um niðurstöðu rannsóknarinnar en að málið væri komið til afgreiðslu héraðssaksóknara.

„Það er viðbúið að ákvörðun verði tekin núna bara á allra næstu dögum,“ segir Karl en bætir við: „Það er svona planið en það getur auðvitað breyst.“

Bát­ur­inn Hadda sökk norðvest­ur af Garðskaga 16. maí og voru skipstjóri og stýrimaður skipsins Longdawn hand­tekn­ir vegna gruns um að hafa yf­ir­gefið mann í sjáv­ar­háska.

Þóttu rannsóknir á siglingagögnum gefa til kynna að skipið hefði rekist á bátinn og hvolft honum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.24 409,52 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.24 487,09 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.24 425,61 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.24 435,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.24 165,44 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.24 199,56 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 2.7.24 322,32 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.24 Afi ÍS 89 Handfæri
Þorskur 555 kg
Ýsa 12 kg
Samtals 567 kg
2.7.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 640 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 4 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 653 kg
2.7.24 Kristbjörg ST 39 Handfæri
Þorskur 790 kg
Samtals 790 kg
2.7.24 Blíða VE 263 Handfæri
Þorskur 177 kg
Langa 30 kg
Ufsi 7 kg
Keila 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 222 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.24 409,52 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.24 487,09 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.24 425,61 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.24 435,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.24 165,44 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.24 199,56 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 2.7.24 322,32 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.24 Afi ÍS 89 Handfæri
Þorskur 555 kg
Ýsa 12 kg
Samtals 567 kg
2.7.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 640 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 4 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 653 kg
2.7.24 Kristbjörg ST 39 Handfæri
Þorskur 790 kg
Samtals 790 kg
2.7.24 Blíða VE 263 Handfæri
Þorskur 177 kg
Langa 30 kg
Ufsi 7 kg
Keila 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 222 kg

Skoða allar landanir »