Laxey lýkur 900 milljóna hlutafjárútboði

Seiðaeldisstöðin er að verða klár. Vissara þótti að Laxey yrði …
Seiðaeldisstöðin er að verða klár. Vissara þótti að Laxey yrði ekki háð kaupum á seiðum annarra. Ljósmynd/Aðsend

Laxey, félag sem byggir upp landeldi á laxi í Vestmannaeyjum, lauk nýlega 900 milljóna króna viðbótar hlutafjáraukningu sem verður nýtt til að hefja undirbúning á öðrum áfanga í uppbyggingu á landeldi félagsins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Laxey.

„Áfangi tvö mun bæta 4.500 tonna framleiðslu á laxi við þau 4.500 tonn sem eru nú þegar fullfjármögnuð í áfanga eitt. Alls er stefnt að því að byggja áframeldið upp í sex jafnstórum áföngum,“ segir í tilkynningunni.

Mikill áhugi fjárfesta

Þá kemur fram að ákvörðunin um að fara í hlutafjáraukningu hafi komið til vegna áhuga fjárfesta.

„Ákvörðunin um að fara í þessa hlutafjáraukningu nú var tekin vegna mikils áhuga fjárfesta í framhaldi af 6 milljarða hlutafjárútboði félagsins í apríl á þessu ári. Nýir öflugir hluthafar tóku þátt núna og má þar nefna Farvatn Private Equity og Kontrari, tvö norsk fjölskyldufélög með mikla reynslu af fjárfestingum tengdum fiskeldi,“ segir í tilkynningunni.

Norski fjárfestingabankinn Arctic Securities var umsjónaraðili hlutafjárútboðsins, en Mar Advisors eru fjármálaráðgjafar fyrir LAXEY.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.7.24 426,92 kr/kg
Þorskur, slægður 4.7.24 358,11 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.7.24 401,60 kr/kg
Ýsa, slægð 4.7.24 362,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.7.24 168,02 kr/kg
Ufsi, slægður 4.7.24 200,81 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 4.7.24 306,90 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.7.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 51 kg
Samtals 51 kg
5.7.24 Bobby 11 ÍS 371 Sjóstöng
Þorskur 32 kg
Samtals 32 kg
5.7.24 Elfríð Ósk NK 40 Handfæri
Þorskur 578 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 603 kg
5.7.24 Bobby 1 ÍS 361 Sjóstöng
Ýsa 69 kg
Steinbítur 54 kg
Þorskur 45 kg
Samtals 168 kg
5.7.24 Ásbjörn SF 123 Handfæri
Þorskur 836 kg
Ufsi 227 kg
Samtals 1.063 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.7.24 426,92 kr/kg
Þorskur, slægður 4.7.24 358,11 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.7.24 401,60 kr/kg
Ýsa, slægð 4.7.24 362,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.7.24 168,02 kr/kg
Ufsi, slægður 4.7.24 200,81 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 4.7.24 306,90 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.7.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 51 kg
Samtals 51 kg
5.7.24 Bobby 11 ÍS 371 Sjóstöng
Þorskur 32 kg
Samtals 32 kg
5.7.24 Elfríð Ósk NK 40 Handfæri
Þorskur 578 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 603 kg
5.7.24 Bobby 1 ÍS 361 Sjóstöng
Ýsa 69 kg
Steinbítur 54 kg
Þorskur 45 kg
Samtals 168 kg
5.7.24 Ásbjörn SF 123 Handfæri
Þorskur 836 kg
Ufsi 227 kg
Samtals 1.063 kg

Skoða allar landanir »