Sigurbjörg nýtur sólarinnar á Jónahafi

Sigurnjörg ÁR er nú stödd á miðju Jónahafi í glampandi …
Sigurnjörg ÁR er nú stödd á miðju Jónahafi í glampandi sól. Rúmlega tíu dagar eru eftir af siglingunni heim. Ljósmynd/Ísfélag

Sigurbjörg ÁR-67, nýsmíði Ísfélagsins, lagði úr höfn í Tyrklandi á föstudag. Fyrst lagðist skipið fyrir akkeri og beið þess að fá afgreidda olíu en hélt síðan af stað til Íslands.

Togarinn er nú staddur á miðju Jónahafi milli syðsta hluta meginslands Grikklands og Síkileyjar. Áhöfninni er líklega heitt enda létt vestanátt glampandi sól og á bilinu 33 til 42 stiga hiti samkvæmt veðurspám.

Fram kom í færslu Ísfélagsins að ellefu hefðu verið um borð við brottför, níu íslenskir skipverjar og tveir tyrkneski tæknimenn. Tæknimennirnir fóru frá borði þegar Sigurbjörg fór í gegnum Dardanellasund. Skipstjóri á Sigurbjörgu er Sigvaldi Páll Þorleifsson og yfirvélstjóri er Þorfinnur Hjaltason.

Áætlað er að skipið komi til heimahafnar á Íslandi 26. júlí samkvæmt skráningu MarineTraffic.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »