Dagurinn í dag verður ef að líkum lætur síðasti dagur strandveiða á þessu strandveiðitímabili.
Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þá hefði verið eftir að veiða tæp 500 tonn og að líkindum verði veiðum á því magni lokið í dag.
Aflaheimildir á strandveiðitímabilinu voru auknar um tvö þúsund tonn af þorski í júní og varð þá heildarráðstöfun þorsks til strandveiða 12 þúsund tonn.
Örn hefur sagt að tilraunir yrðu gerðar til að þrýsta á enn frekari aukningu aflaheimilda. Ljóst er að þær tilraunir báru ekki árangur.
„Það eru öll sjónarmið komin fram og auðvitað erum við þakklátir fyrir að tvö þúsund tonnum hafi verið bætt við.“
Túlkun landssambandsins og ráðuneytisins er ekki sú sama að sögn Arnar um að þær veiðiheimildir sem úthlutað sé eigi að nýtast með veiðum og einkum í þorski.
„Þess vegna töldum við í lagi að bæta við a.m.k. 3.600 tonnum inn í kerfið eins og við lögðum til og þá færu af þeim 150 tonn inn í línuívilnun.“
Örn segir þá kröfuna um að bæta í línuívilnun standa mjög sterka hjá landssambandinu svo línuívilnun megi halda áfram allt til 31. ágúst.
Segir Örn að fiskast hafi vel á mánudag þegar um 388 tonn komu að landi. Þannig megi gera ráð fyrir að heildarafla verði náð í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,08 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |
23.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 846 kg |
Þorskur | 347 kg |
Ýsa | 243 kg |
Steinbítur | 125 kg |
Sandkoli | 29 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 1.593 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,08 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |
23.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 846 kg |
Þorskur | 347 kg |
Ýsa | 243 kg |
Steinbítur | 125 kg |
Sandkoli | 29 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 1.593 kg |