Ekki gott að tímabilinu sé lokið

Smábatar á Arnarstapa.
Smábatar á Arnarstapa. mbl.is/Alfons

„Það er alls ekki gott að tímabilinu sé lokið. Að mínu áliti og fleiri á að gefa handfæraveiðar frjálsar í sex mánuði á ári, 48 daga á bát.“

Þetta segir Hjalti Þór Þorkelsson strandveiðimaður en strandveiðum lauk í gær. Stöðvunin tók gildi frá og með gærdeginum.

Óhjákvæmilegt að stöðva veiðarnar

Erna Jónsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og upplýsingasviðs hjá Fiskistofu, segir að óhjákvæmilegt hafi verið að stöðva strandveiðar frá og með gærdeginum þar sem umtalsvert minna hafi verið eftir í potti aflaheimilda en þau 450 tonn sem Fiskistofa hefði getað gert ráð fyrir að myndu veiðast í gær.

„Það var um 1% eftir í pottinum í gærmorgun, eða 126 tonn. Það hefði farið of langt fram yfir og fiskveiðistjórnun gengur út á ábyrga nýtingu,“ segir Erna.

Tafla/mbl.is

Meira en nóg af fiski

„Það er miklu meira af fiski í sjónum en Hafró vill nokkurn tímann segja frá. Ég er búinn að vera á sjó síðan 1974 og fór á færi 1977,“ segir Hjalti.

Bætir hann því við að fiskgengd á grunnslóð sé miklu meiri í dag en hafi nokkurn tímann sést á hans sjómannstíð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.12.24 644,29 kr/kg
Þorskur, slægður 30.12.24 734,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.12.24 504,17 kr/kg
Ýsa, slægð 30.12.24 505,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.12.24 242,05 kr/kg
Ufsi, slægður 30.12.24 335,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 30.12.24 355,37 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 6.927 kg
Ýsa 1.522 kg
Steinbítur 43 kg
Langa 16 kg
Samtals 8.508 kg
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 3.126 kg
Ýsa 1.283 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 4.413 kg
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 8.609 kg
Þorskur 3.818 kg
Steinbítur 67 kg
Samtals 12.494 kg
30.12.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 295 kg
Ýsa 89 kg
Steinbítur 3 kg
Langa 3 kg
Samtals 390 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.12.24 644,29 kr/kg
Þorskur, slægður 30.12.24 734,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.12.24 504,17 kr/kg
Ýsa, slægð 30.12.24 505,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.12.24 242,05 kr/kg
Ufsi, slægður 30.12.24 335,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 30.12.24 355,37 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 6.927 kg
Ýsa 1.522 kg
Steinbítur 43 kg
Langa 16 kg
Samtals 8.508 kg
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 3.126 kg
Ýsa 1.283 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 4.413 kg
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 8.609 kg
Þorskur 3.818 kg
Steinbítur 67 kg
Samtals 12.494 kg
30.12.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 295 kg
Ýsa 89 kg
Steinbítur 3 kg
Langa 3 kg
Samtals 390 kg

Skoða allar landanir »