Vestfirðirnir hafa fengið vind í seglin

Ísafjörður er að eflast.
Ísafjörður er að eflast. mbl.is/Sigurður Bogi

„Með sjókvíaeldi og þeim umsvifum sem því fylgja hafa Vestfirðirnir að nýju fengið vind í seglin,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir alþingismaður.

„Byggð hér hefur eflst, atvinnutækifæri skapast og farið hefur verið í ýmsar fjárfestingar. Innviðaskuldin sem myndast hafði er nú goldin með uppbyggingu vega víða sem valda byltingu hér um slóðir. Þó er mikilvægt að uppbygging hér sé í sátt við samfélagið og viðhorf á hverjum tíma. Þess vegna er þörf á að fiskeldinu verði sem fyrst settur lagarammi svo ekkert fari milli mála.“

Á ferð vestra á dögunum tók Morgunblaðið tali Höllu Signýju, þingmann Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem býr að Holti í Önundarfirði.

Halla Signý hefur setið á Alþingi síðan árið 2017.
Halla Signý hefur setið á Alþingi síðan árið 2017. mbl.is/Sigurður Bogi

Hún hefur setið á Alþingi frá 2017; á tíma og margt hefur breyst á heimaslóðum hennar vestra. Laxeldið er þar stór áhrifaþáttur; kvíar eru á fjörðum og í landi margvísleg þjónusta tengd eldinu. Er þar nærtækt að nefna laxasláturhúsið stóra sem byggt var í Bolungarvík, en starfsemi þar hófst þar fyrir um hálfu ári. Auknum umsvifum í eldinu hefur fylgt að íbúaþróun á svæðinu hefur snúist við með nýjum störfum. Mikið er fjárfest og tekjur skapast.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag, þriðjudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.7.24 608,77 kr/kg
Þorskur, slægður 30.7.24 520,27 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.7.24 365,01 kr/kg
Ýsa, slægð 30.7.24 286,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.7.24 150,04 kr/kg
Ufsi, slægður 30.7.24 169,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.7.24 560,95 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.7.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 14.359 kg
Þorskur 2.038 kg
Steinbítur 342 kg
Langlúra 174 kg
Skarkoli 117 kg
Sandkoli 21 kg
Hlýri 17 kg
Þykkvalúra 5 kg
Samtals 17.073 kg
30.7.24 Draupnir ÍS 485 Handfæri
Þorskur 747 kg
Samtals 747 kg
30.7.24 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 1.202 kg
Ýsa 1.053 kg
Skarkoli 588 kg
Steinbítur 413 kg
Ufsi 205 kg
Sandkoli 78 kg
Langlúra 21 kg
Samtals 3.560 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.7.24 608,77 kr/kg
Þorskur, slægður 30.7.24 520,27 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.7.24 365,01 kr/kg
Ýsa, slægð 30.7.24 286,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.7.24 150,04 kr/kg
Ufsi, slægður 30.7.24 169,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.7.24 560,95 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.7.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 14.359 kg
Þorskur 2.038 kg
Steinbítur 342 kg
Langlúra 174 kg
Skarkoli 117 kg
Sandkoli 21 kg
Hlýri 17 kg
Þykkvalúra 5 kg
Samtals 17.073 kg
30.7.24 Draupnir ÍS 485 Handfæri
Þorskur 747 kg
Samtals 747 kg
30.7.24 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 1.202 kg
Ýsa 1.053 kg
Skarkoli 588 kg
Steinbítur 413 kg
Ufsi 205 kg
Sandkoli 78 kg
Langlúra 21 kg
Samtals 3.560 kg

Skoða allar landanir »