Fjórar steypireyðar sem sáust á Eyjafirði í gær glöddu svo sannarlega hvalaskoðendur um borð í skipum hvalaskoðunarfyrirtækisins Arctic Sea Tours á Dalvík.
Freyr Antonsson, sem rekur Arctic Sea Tours, segir steypireyðar ekki oft sjást, hvað þá fjórar í einu, yfirleitt sé verið að sýna fólki hnúfubaka og hrefnur.
„Steypireyðar sjást í einu til fimm prósentum af ferðunum okkar en hnúfubakurinn í 99 prósentum ferða,“ segir Freyr en á leiðinni frá Hjalteyri að Hrísey í gær sáust einnig hnúfubakar.
Hann segir einn skipstjórann, sem hefur verið lengi í bransanum, hafa sagt við sig í gær að hann hafi verið með glaðasta hóp sem hann hafi nokkru sinni farið með.
„Hann var með 60 manns og þau nánast öll föðmuðu skipstjórann þegar þau sáu steypireyðarnar. Einn áttræður sagði við hann að hann hefði aldrei átt von á því að fá að upplifa að sjá steypireyði.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.1.25 | 577,49 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.1.25 | 663,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.1.25 | 382,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.1.25 | 233,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.1.25 | 184,42 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.1.25 | 218,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.1.25 | 220,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 877 kg |
Karfi | 138 kg |
Steinbítur | 114 kg |
Langa | 110 kg |
Hlýri | 43 kg |
Þorskur | 42 kg |
Keila | 22 kg |
Samtals | 1.346 kg |
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.502 kg |
Ýsa | 626 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 2.196 kg |
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.236 kg |
Ýsa | 237 kg |
Þorskur | 54 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 1.593 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.1.25 | 577,49 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.1.25 | 663,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.1.25 | 382,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.1.25 | 233,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.1.25 | 184,42 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.1.25 | 218,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.1.25 | 220,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 877 kg |
Karfi | 138 kg |
Steinbítur | 114 kg |
Langa | 110 kg |
Hlýri | 43 kg |
Þorskur | 42 kg |
Keila | 22 kg |
Samtals | 1.346 kg |
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.502 kg |
Ýsa | 626 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 2.196 kg |
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.236 kg |
Ýsa | 237 kg |
Þorskur | 54 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 1.593 kg |