Útbreiðsla makríls í íslenskri landhelgi ein sú minnsta

Makríll mældist á fimm af 43 yfirborðstogstöðvum.
Makríll mældist á fimm af 43 yfirborðstogstöðvum. Ljósmynd/aðsend

Útbreiðsla makríls í íslenskri landhelgi er sú minnsta sem mælst hefur. Þá mældist makríll á fimm af 43 yfirborðstogstöðvum sem allar nema ein voru staðsettar fyrir suðaustan landið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun.

Rannsóknarskipið Árni Friðriksson lauk alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum fyrr í ágúst og skilaði bráðabirgðaniðurstöðum úr leiðangrinum.

Makríllinn var stór

Mælingarnar hófust sumarið 2010 en á þremur af þeim fimm stöðvum þar sem makríll mældist veiddust einungis fáeinir fiskar en aflinn var 1.7 tonn og 10.3 tonn á hinum tveimur stöðvunum. Makríllinn var stór með meðallengd 40 cm og meðalþyngd 550 g.

Þá segir í tilkynningunni að líkt og undanfarin ár var norsk-íslenska vorgotssíld að finna á mörgum togstöðvum fyrir norðan og austan landið. Minna hafi fengist af íslenskri sumargotssíld á landgrunninu fyrir sunnan og vestan landið þar sem einungis fáeinir fiskar hafi fengist á þremur stöðvum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »