Enn á ný hefur Hvalur hf. kvartað við umboðsmann Alþingis yfir stjórnsýslu matvælaráðherra og málsmeðferð við afgreiðslu á umsókn fyrirtækisins til veiða á langreyðum sem send var ráðuneytinu 30. janúar sl.
Leyfið var loks veitt 11. júní en þá var útséð um að af hvalveiðum yrði í sumar. Fyrirtækið hafði enda hvorki tök á né tíma til að ráða mannskap eða gera aðrar ráðstsafanir svo stunda mætti veiðarnar.
Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segir m.a. að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi.
Þess er skemmst að minnast að umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í ársbyrjun að við bann matvælaráðherra við hvalveiðum lungann úr síðasta sumri hefði hann ekki gætt reglna stjórnsýsluréttar um meðalhóf og bannið þ.a.l. ekki í samræmi við lög.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 584,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 469,07 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 276,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 255,30 kr/kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 584,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 469,07 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 276,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 255,30 kr/kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |