Þróa aðferð til framleiðslu á geldlaxi

Eldislax.
Eldislax. mbl.is/Helgi Bjarnason

Vísindamenn Benchmark Genetics vinna að þróun á nýrri aðferð við að framleiða geldlax fyrir fiskeldi. Verkefnið snýr að því að beita svokallaðri genaþöggun, þ.e. að gera genin óvirk, en vitað er hvaða gen það eru sem stjórna myndun kynfruma.

„Við erum að reyna að finna upp aðferð til þess að þagga þessi gen á fyrstu stigum fóstursins, þ.e. að gera þau óvirk og þá myndast ekki kynfruma. Einstaklingurinn verður tvílitna en án kynfruma og þar af leiðandi ófrjór,“ segir dr. Jónas Jónasson, framleiðslustjóri Benchmark Genetics, í samtali við Morgunblaðið.

Í blaðinu í gær var sagt frá áformum Kleifa fiskeldis um stórfellda framleiðslu á ófrjóum eldislaxi, en gagnrýnt hefur verið að alinn sé frjór eldislax við Íslandsstrendur, þar sem hann getur mögulega tímgast með villtum laxi í íslenskum ám og valdið erfðamengun í íslenskum laxastofnum. Ýmis dæmi eru um að kynþroska eldisfiskur hafi sloppið úr kvíum og gengið upp í laxveiðiár og myndast við að hrygna með villta laxinum.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.9.24 482,33 kr/kg
Þorskur, slægður 5.9.24 555,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.9.24 274,41 kr/kg
Ýsa, slægð 5.9.24 211,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.9.24 193,41 kr/kg
Ufsi, slægður 5.9.24 310,05 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.9.24 299,40 kr/kg
Litli karfi 1.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.9.24 259,98 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 3.861 kg
Þorskur 616 kg
Steinbítur 77 kg
Keila 75 kg
Samtals 4.629 kg
5.9.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 3.169 kg
Ýsa 210 kg
Ufsi 49 kg
Skarkoli 25 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 3.464 kg
5.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 14.833 kg
Þorskur 3.097 kg
Skarkoli 560 kg
Langlúra 420 kg
Ufsi 141 kg
Þykkvalúra 102 kg
Steinbítur 89 kg
Karfi 5 kg
Samtals 19.247 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.9.24 482,33 kr/kg
Þorskur, slægður 5.9.24 555,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.9.24 274,41 kr/kg
Ýsa, slægð 5.9.24 211,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.9.24 193,41 kr/kg
Ufsi, slægður 5.9.24 310,05 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.9.24 299,40 kr/kg
Litli karfi 1.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.9.24 259,98 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 3.861 kg
Þorskur 616 kg
Steinbítur 77 kg
Keila 75 kg
Samtals 4.629 kg
5.9.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 3.169 kg
Ýsa 210 kg
Ufsi 49 kg
Skarkoli 25 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 3.464 kg
5.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 14.833 kg
Þorskur 3.097 kg
Skarkoli 560 kg
Langlúra 420 kg
Ufsi 141 kg
Þykkvalúra 102 kg
Steinbítur 89 kg
Karfi 5 kg
Samtals 19.247 kg

Skoða allar landanir »