Samherji hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi árangur

Í tilkynningu Ice Fish segir að fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík …
Í tilkynningu Ice Fish segir að fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík sé eitt það fullkomnasta í heimi. Ljósmynd/Þórhallur Jónsson

Samherji hlaut Íslensku sjávarútvegsverðlaunin í gærkvöldi fyrir fiskvinnsluhús fyrirtækisins á Dalvík.

Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í sjávarútvegi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samherja.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024, Ice Fish 2024, var formlega sett í gær en fjörutíu ár eru liðin frá því sýningin var fyrst haldin hér á landi og eru nú mættir sýnendur frá rúmlega tuttugu þjóðlöndum til að kynna allt það nýjasta og besta í alþjóðlegum sjávarútvegi.

Segir í tilkynningu Ice Fish um verðlaunin að Samherji hafi reist eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús heims á Dalvík, þar sem fyrirtækið framleiðir hágæðaafurðir fyrir alþjóðlega markaði.

Ein fullkomnasta bolfiskvinnsla í heiminum

„Við erum afskaplega stolt af þessum verðlaunum. Um þessar mundir eru fjögur ár síðan við hófum vinnslu í nýja húsinu og fullyrðum að um sé að ræða eina fullkomnustu bolfiskvinnslu í heiminum. Búnaðurinn er að mestu íslenskur og hönnun og útfærsla á mörgum þáttum starfseminnar er ný af nálinni. Húsið hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim og þessi verðlaun undirstrika að okkur hefur greinilega tekist vel til,“ er haft eftir Gesti Geirssyni, framkvæmdastjóra landvinnslu Samherja.

Þá segir Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir, gæðastjóri Samherja, að vinnslan á Dalvík sé glæsilegt dæmi um nýsköpun, frumkvöðlastarf og góðan aðbúnað. Allt kapp sé lagt á að uppfylla kröfur viðskiptavina og því sé fylgst vel með framleiðslunni á öllum stigum.

Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir gæðastjóri Samherja, Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri IceFish 2024 …
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir gæðastjóri Samherja, Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri IceFish 2024 og Gestur Geirsson framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja. ljósmynd/ Birgir Ísleifur Gunnarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 877 kg
Karfi 138 kg
Steinbítur 114 kg
Langa 110 kg
Hlýri 43 kg
Þorskur 42 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.346 kg
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.236 kg
Ýsa 237 kg
Þorskur 54 kg
Steinbítur 54 kg
Sandkoli 9 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 877 kg
Karfi 138 kg
Steinbítur 114 kg
Langa 110 kg
Hlýri 43 kg
Þorskur 42 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.346 kg
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.236 kg
Ýsa 237 kg
Þorskur 54 kg
Steinbítur 54 kg
Sandkoli 9 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »