Sjálfvirk myndgreining afla til að auka skilvirkni í fiskveiðum

Hjörtur Erlendsson, forstjóri Hampiðjunnar, stendur við ljósleiðarkapal sem fyrirtækið hannaði …
Hjörtur Erlendsson, forstjóri Hampiðjunnar, stendur við ljósleiðarkapal sem fyrirtækið hannaði fyrir kerfi sem greinir samsetningu afla sem veiðist í trollið.

Ludvig Ahm Krag, prófessor í nýsköpun veiðarfæra við Danmarks Tekniske Universitet (DTU), kynnti nýtt kerfi í tengslum við þátttöku Hampiðjunnar í Sjávarútvegssýningunni, sem DTU þróaði ásamt samstarfsaðilum. 

Ludvig segir í samtali við mbl. að nýjungin felist í því að greina samsetningu afla sem veiðist í trollið, með þvínota rauntímamyndavélar og myndgreiningu sem nýtir gervigreind til að greina tegundir og stærð fiska. 

Spurður nánar um tæknina segir Ludvig að hún gæti haft mikla þýðingu fyrir veiðistjórnun skipa. 

„Til að byrja með hafa fiskveiðar, þá sérstaklega togveiðar sætt þeirri áskorun hvað varðar meðafla, orkunýtingu og hafsbotnsáhrif. Togveiðar eru í eðli sínu blint ferli, þar sem skip verða að hífa veiðarfærin inn, til þess að ganga í skugga um hvort samsetning aflans sé í samræmi við veiðarnar. Ef of mikið eða lítið er af vissum fisktegundum eru skipin nauðbeygð að fara eitthvert annað,” segir hann.  

Ludvig segir að til þess að laga þetta verði skipstjórar að vera upplýstir í rauntíma hvað sé að gerast á meðan veiðum stendur.  

„Kerfið gerir skipstjórum kleift að taka snöggar ákvarðanir, ef þeir sjá í rauntíma hvaða fisktegundir eru að koma í trollið. Við höfum hannað sérstaka togmyndavél sem er tengd við öflugan ljósleiðarakapal, sem Hampiðjan hannaði. Til þess að veita skipstjórum innsýn í hvað raunverulega sé að gerast á trollinu, varðandi magn og meðafla,” útskýrir Ludvig.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »