Sjálfvirknivæðingin sífellt að verða meiri í sjávarútvegi

Brynjar Viggósson, framkvæmdastjóri sölusviðs Samhentra, stendur við sjálfvirku kassavélina á …
Brynjar Viggósson, framkvæmdastjóri sölusviðs Samhentra, stendur við sjálfvirku kassavélina á Sjávarútvegssýningunni.

Umbúðafyrirtækið Samhentir er eitt þeirra fyrirtækja sem er að kynna þjónustu sína á Sjávarútvegssýningunni að sögn Brynjars Viggóssonar, framkvæmdastjóra sölusviðs, í samtali við mbl. Fyrirtækið þjónustar fyrst og fremst sjávarútveginn, einnig annan iðnað.  

„Við þjónustum einnig drykkjavöru- og sælgætismarkaði og höfum gert á undanförum árum og erum einnig mjög sterk á garðyrkjumarkaðinum. Þessu til viðbótar erum við að selja rekstrarvörur, til að mynda vinnufatnað og verkfæri fyrir þessa markaði,” segir Brynjar.  

Hann segir aðspurður að helsti markaður fyrirtækisins sé íslenski sjávarútvegurinn.  

„Við erum sterkust í sjávarútvegi og okkar ær og kýr er gamli góði bylgjukassinn sem er alltaf gríðarlega sterkur, svo eru það öskjur og aðrar umbúðalausnir fyrir sjófrystan iðnað og við erum mjög góðir þar. Einnig erum við með bindiborða, límmiða og aðrar merkingar, poka og annað slíkt. Síðan kemur búnaðurinn inn í þetta, þá erum við með vélar sem binda utan um kassana,segir Brynjar. 

Hann segir að sjálfvirknivæðingin sé sífellt að verða meiri í sjávarútvegi og öðrum iðnaði.  

„Við eru með margan annan vélbúnað, eins og vélina hérna og í básunum okkar sem getur reist kassa og sett í poka sjálfvirkt líka í leiðinni. Við erum mjög sterkir í ýmsum vélbúnaði tengdum framleiðsluiðnaði á Íslandi,” segir Brynjar.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 877 kg
Karfi 138 kg
Steinbítur 114 kg
Langa 110 kg
Hlýri 43 kg
Þorskur 42 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.346 kg
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.236 kg
Ýsa 237 kg
Þorskur 54 kg
Steinbítur 54 kg
Sandkoli 9 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 877 kg
Karfi 138 kg
Steinbítur 114 kg
Langa 110 kg
Hlýri 43 kg
Þorskur 42 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.346 kg
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.236 kg
Ýsa 237 kg
Þorskur 54 kg
Steinbítur 54 kg
Sandkoli 9 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »