Fiskeldisfyrirtækið Kaldvík á Austfjörðum hlaut fyrr í mánuðinum ASC-vottunina fyrir laxeldi sitt í sjókvíum.
ASC-vottunin (AquacultureStewardship Council) er ein kröfuharðasta gæða- og umhverfisvottunin í matvælaiðnaðinum. Staðallinn var þróaður af Alþjóðalega náttúruverndarsjóðnum (World Wildlife Fund) og vottar framlag framleiðenda um sjálfbæra og örugga starfshætti, dýravelferð og verndun nærliggjandi vistkerfa.
Fram kemur í tilkynningu Kaldvíkur að vottunin snúi einnig meðal annars að þeim skrefum sem fiskeldisfyrirtæki taki til þess að lágmarka áhrif á nærliggjandi vistkerfi með sérstakri áherslu á framlag til þess að draga úr hættu á slysasleppingum úr kvíum, sjúkdómshættu og mengun við kvíarnar.
„Þessi vottun er mikið heillaspor í vegferð Kaldvíkur. Við vorum þegar með vottun frá Whole Foods Market í Bandaríkjunum sem er einnig mjög kröfuhörð. Að ASC-vottunin skuli bætast við er okkur mikið gleðiefni. Við hjá Kaldvík göngum alltaf út frá því að vinna út frá hæstu öryggis- og gæðastöðlum og ánægjulegt er að fá þessa vottun til marks um það,“ segir Roy-ToreRikardsen, forstjóri Kaldvíkur í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.12.24 | 534,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.12.24 | 714,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.12.24 | 303,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.12.24 | 187,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.12.24 | 10,95 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.12.24 | 112,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.12.24 | 67,60 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
20.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 298 kg |
Þorskur | 175 kg |
Karfi | 161 kg |
Ýsa | 52 kg |
Ufsi | 8 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 696 kg |
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 88 kg |
Steinbítur | 28 kg |
Sandkoli | 13 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 130 kg |
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 850 kg |
Skarkoli | 707 kg |
Þorskur | 372 kg |
Steinbítur | 57 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Þykkvalúra | 11 kg |
Samtals | 2.041 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.12.24 | 534,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.12.24 | 714,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.12.24 | 303,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.12.24 | 187,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.12.24 | 10,95 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.12.24 | 112,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.12.24 | 67,60 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
20.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 298 kg |
Þorskur | 175 kg |
Karfi | 161 kg |
Ýsa | 52 kg |
Ufsi | 8 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 696 kg |
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 88 kg |
Steinbítur | 28 kg |
Sandkoli | 13 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 130 kg |
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 850 kg |
Skarkoli | 707 kg |
Þorskur | 372 kg |
Steinbítur | 57 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Þykkvalúra | 11 kg |
Samtals | 2.041 kg |