Hafsjór af hugmyndum auglýsir eftir háskólanemum

Háskólanemar geta til 21 október sótt um nýsköpunarstyrk fyrir hugmyndir …
Háskólanemar geta til 21 október sótt um nýsköpunarstyrk fyrir hugmyndir sem skapa aukin verðmæti sjávarauðlindum.

Hafsjór af hugmyndum auglýsir styrki, sem geta numið allt að einni milljón króna til háskólanema, fyrir verkefni sem hafa þau markmið að skapa aukin verðmæti úr sjávarauðlindum eða efla atvinnulíf á Vestfjörðum.  

Sjávarklasi Vestfjarða stendur að baki Hafsjóar af hugmyndum og umsýsluna annast Vestfjarðarstofa. Sjóðurinn hefur veitt styrki frá árinu 2020 sem hafa ýtt úr vör mörgum áhugaverðum verkefnum.  

Háskólanemar á grunn- eða framhaldsstigi geta sótt um styrk til 21. október og þeir geta ýmist komið með sínar eigin hugmyndir eða unnið áfram þær sem fyrirtæki í sjávarklasa Vestfjarða hafa mótað 

Styrkveitingarnar eru veittar með það að markmiði að hvetja til nýsköpunar sem skapar ný störf í sjávarútvegi og tengdum greinum á Vestfjörðum.     

Tengja saman ungafólkið og sjávarútveginn 

Guðrún Anna Finnbogadóttir hjá Vestfjarðastofu segir í samtali við mbl.is að sjóðurinn sé viðleitni að leiða saman unga fólkið og sjávarútvegsfyrirtæki.  

Við leggjum áherslu á að finna leiðir til tengja aftur saman unga fólkið sem er að mennta sig og sjávarútveginn. Í upphafi áttuðum við okkur á því að það hefur orðið rof þarna á milli, þar sem hér áður ólust margir upp við bryggjurnar og unnu sem unglingar í frystihúsum. Þeir tímar hafa fyrir löngu liðið undir lok og ungafólkið í dag vita lítið um greinina og þeim tækifærum sem sjávarútvegur hefur að bjóða,” segir hún.  

Hún bendir á innan sjávarútvegsins í dag starfi fólk af öllu tagi.  

Nú á dögum áttar unga fólkið sig ekki á því að innan sjávarútvegsins eins og í fiskvinnslum starfa markaðstjórar með markaðsmenntun, viðskiptafræðingar, skipstjórar og vélstjórar svo lengi mætti telja. Það þarf sem sagt mjög mikið af menntuðu fólki til þess reksturinn gangi upp,” útskýrir Guðrún.  

Að hennar sögn sé hugsunin  að sjávarútvegsfyrirtæki og háskólanemar sjái tækifæri í hvort öðru. 

„Þess vegna er mikið lagt upp með að umsækjendur kynni sér fyrirtækin og vinnur að verkefnum sem geta bætt greinina með einum eða öðrum hætti. Undanfarin ár hafa komið mörg fjölbreytt verkefni sem tengjast líffræði, umhverfismálum eða seiðaeldi, segir Guðrún.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »