Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði hefur selt ferskfisktogarann Þóri SF til Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað.
Tilkynning þess efnis var birt á vef Síldarvinnslunnar í gær, þar sem fram kemur að skipið fái nafnið Birtingur NK. Skipið var smíðað árið 2009 í Taívan. Gagngerar endurbætur voru gerðar árið 2019. Það var meðal annars lengt um 10 metra, bakki yfirbyggður, brúin stækkuð og íbúðir og önnur aðstaða áhafnar endurbætt að miklu leyti.
Þá hefur skipið fullkominn vinnslubúnað frá Micro ehf. þar sem aflinn er meðal annars stærðarmetinn og tegundargreindur, segir enn fremur í tilkynningu Síldarvinnslunnar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 628,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 424,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.437 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 4.784 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 24.555 kg |
Ufsi | 7.596 kg |
Samtals | 32.151 kg |
5.2.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 6.130 kg |
Karfi | 979 kg |
Samtals | 7.109 kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 628,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 424,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.437 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 4.784 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 24.555 kg |
Ufsi | 7.596 kg |
Samtals | 32.151 kg |
5.2.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 6.130 kg |
Karfi | 979 kg |
Samtals | 7.109 kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |