Engar loðnuveiðar verði leyfðar á fiskveiðiárinu

Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun

Haf­rann­sókna­stofn­un hef­ur lagt til að eng­ar loðnu­veiðar verði leyfðar fisk­veiðiárið 2024 til 2025. Ráðgjöf­in bygg­ir á niður­stöðum berg­máls­mæl­inga á loðnu­stofn­in­um á tíma­bil­inu 21. ág­úst til 1. októ­ber en verður end­ur­met­in þegar niður­stöður berg­máls­mæl­inga á stærð veiðistofns­ins liggja fyr­ir í byrj­un næsta árs.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu stofn­un­ar­inn­ar.

Ráðgjöf stofn­un­ar­inn­ar er sam­hljóma fyr­ir­liggj­andi upp­hafs­ráðgjöf sem byggði á mæl­ing­um á ung­loðnu haustið 2023.

Leiðangurslínur r/s Tarajoq (bláar), f/s Polar Ammassak (rauðar) og r/s …
Leiðang­urs­lín­ur  r/​s Tarajoq (blá­ar), f/​s Pol­ar Ammassak (rauðar) og r/​s Árna Friðriks­son­ar (græn­ar) í ág­úst - sept­em­ber 2024 ásamt dreif­ingu loðnu sam­kvæmt berg­máls­gild­um. Kort/​Haf­rann­sókna­stofn­un

Hrygn­ing­ar­stofn­inn verði 193 þúsund tonn

„Heild­ar­magn loðnu mæld­ist tæp 610 þúsund tonn og þar af var stærð veiðistofns met­in 307 þúsund tonn. Þegar tekið hef­ur verið til­lit til met­ins afráns fram að hrygn­ingu í mars er metið að hrygn­ing­ar­stofn­inn verði 193 þúsund tonn. Mark­mið afla­reglu er að miða heild­arafla við að meira en 95% lík­ur séu á að hrygn­ing­ar­stofn verði yfir viðmiðun­ar­mörk­um upp á 114 þúsund tonn á hrygn­ing­ar­tíma. Það mun ekki nást sam­kvæmt niður­stöðum stofn­mats­ins og því er gef­in ráðgjöf um eng­ar veiðar á þessu fisk­veiðiári,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

„Magn ókynþroska í fjölda var um 57 millj­arðar en sam­kvæmt samþykktri afla­reglu þarf yfir 50 millj­arða til að mælt verði með upp­hafsafla­marki fyr­ir næsta fisk­veiðiár (2025/​2026) en Alþjóðahaf­rann­sókn­aráðið mun gefa ráðgjöf þar að lút­andi í júní á næsta ári.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,92 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,92 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »