Afli dróst saman um 18%

Aflinn dróst saman á milli ára.
Aflinn dróst saman á milli ára. Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun

Landaður afli í september á þessu ári var 98 þúsund tonn, sem er 18% minna en í sama mánuði í fyrra. 

Veiði jókst í öllum helstu tegundum botnfiska. Þorskafli var tæplega 21 þúsund tonn og jókst um 19% miðað við september í fyrra, ýsuafli jókst um 11% og ufsaafli um 9%. Flatfiskafli jókst einnig um 57%, að því er segir í tilkynningu frá Hagstofu Íslands.

Samdráttur var aðallega í uppsjávarfiskum þar sem engin loðna var veidd og lítið af kolmunna og makríl. Uppsjávaraflinn var aðallega tæp 58 þúsund tonn af síld sem er 28% minni afli en í september í fyrra.

Afli á 12 mánaða tímabilinu frá október 2023 til september 2024 var rétt rúmlega milljón tonn, sem er 27% samdráttur frá sama tímabili ári fyrr. Það skýrist að mestu af því að engin loðna hefur verið veidd síðasta árið. Botnfiskafli jókst um 5% á milli þessara tímabila.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.10.24 504,96 kr/kg
Þorskur, slægður 14.10.24 453,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.10.24 293,86 kr/kg
Ýsa, slægð 14.10.24 268,99 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.10.24 216,60 kr/kg
Ufsi, slægður 14.10.24 246,11 kr/kg
Djúpkarfi 14.10.24 79,00 kr/kg
Gullkarfi 14.10.24 230,12 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.10.24 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.10.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 5.881 kg
Ýsa 1.693 kg
Keila 150 kg
Steinbítur 67 kg
Hlýri 7 kg
Karfi 3 kg
Samtals 7.801 kg
15.10.24 Digri NS 60 Handfæri
Þorskur 827 kg
Samtals 827 kg
15.10.24 Saxhamar SH 50 Dragnót
Skarkoli 1.781 kg
Þorskur 507 kg
Ýsa 65 kg
Sandkoli 62 kg
Steinbítur 34 kg
Samtals 2.449 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.10.24 504,96 kr/kg
Þorskur, slægður 14.10.24 453,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.10.24 293,86 kr/kg
Ýsa, slægð 14.10.24 268,99 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.10.24 216,60 kr/kg
Ufsi, slægður 14.10.24 246,11 kr/kg
Djúpkarfi 14.10.24 79,00 kr/kg
Gullkarfi 14.10.24 230,12 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.10.24 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.10.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 5.881 kg
Ýsa 1.693 kg
Keila 150 kg
Steinbítur 67 kg
Hlýri 7 kg
Karfi 3 kg
Samtals 7.801 kg
15.10.24 Digri NS 60 Handfæri
Þorskur 827 kg
Samtals 827 kg
15.10.24 Saxhamar SH 50 Dragnót
Skarkoli 1.781 kg
Þorskur 507 kg
Ýsa 65 kg
Sandkoli 62 kg
Steinbítur 34 kg
Samtals 2.449 kg

Skoða allar landanir »