Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár hefur farið fram á að íslenska ríkið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna slysasleppinga úr sjókvíaeldi. Þetta má lesa í fundargerð Fiskisjúkdómanefndar vegna fundar nefndarinnar 14. október síðastliðinn.
Töluvert af strokulöxum fundust í Hrútafjarðará og vatnssvæði þess á síðasta ári eftir að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish í Patreksfirði í ágúst í fyrra.
„Tekið var fyrir erindi matvælaráðuneytisins dags. 4. október 2024, vegna bréfs frá embætti ríkislögmanns, dags. 2. júlí 2024, þar sem óskað var eftir umsögn ráðuneytisins um bréf frá Jóni Þór Ólasyni, lögmanni f.h. Veiðifélags Hrútafjarðarár og Síkár, dags. 29. apríl 2024, þar sem gerð er krafa um viðurkenningu skaðabótaskyldu íslenska ríkisins. Óskað er eftir umsögn Fisksjúkdómanefndar um málið,“ segir í fundargerðinni.
Þá segir að einnig hafi verið óskað eftir því að Fiskisjúkdómanefnd sendi ráðuneytinu gögn sem nefndin kann að hafa um málið.
„Af hálfu nefndarinnar var farið yfir málið og fram kom að nefndin hafi aldrei fengið gögn um fisksjúkdóma vegna slysasleppinga og væri þar af leiðandi ekki kunnugt um slíkt,“ segir í fundargerð nefndarinnar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 588,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 445,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 206,19 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 9.182 kg |
Skarkoli | 582 kg |
Sandkoli | 40 kg |
Samtals | 9.804 kg |
20.11.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 923 kg |
Þorskur | 267 kg |
Keila | 56 kg |
Ýsa | 47 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 1.339 kg |
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 458 kg |
Ýsa | 285 kg |
Steinbítur | 229 kg |
Langa | 108 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Samtals | 1.101 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 588,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 445,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 206,19 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 9.182 kg |
Skarkoli | 582 kg |
Sandkoli | 40 kg |
Samtals | 9.804 kg |
20.11.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 923 kg |
Þorskur | 267 kg |
Keila | 56 kg |
Ýsa | 47 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 1.339 kg |
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 458 kg |
Ýsa | 285 kg |
Steinbítur | 229 kg |
Langa | 108 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Samtals | 1.101 kg |