Lönduðu afla fyrir 290 milljónir króna

Blængur NK siglir inn Norðfjörð.
Blængur NK siglir inn Norðfjörð. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Smári Geirsson

Blængur NK, frystitogari Síldarvinnslunanr, kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 700 tonna afla eftir 26 daga veiðiferð og nam aflaverðmætið 290 milljónum króna. Aflinn var að mestu karfi og ýsa en einnig hafði fengist þorskur gulllax, grálúða og ufsi, að því er fram kemur í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

„Við fórum hringinn í þessum túr en mest var verið að veiðum við suðausturlandið og út af Vestfjörðum. Gulllaxinn var síðan veiddur fyrir sunnan land. Við erum sáttir við aflann, en það fór mikill tími í að reyna við ufsa og grálúðu með takmörkuðum árangri,“ er haft eftir Bjarna Ólafi Hjálmarssyni skipstjóra í færslunni.

„Segja má að hér sé um að ræða hefðbundinn túr sem almennt gekk vel. Við þurftum að vísu að fara einn dag inn á Dalvík til að láta gera við flökunarvélina. Flökunarvélin er hjartað í vinnslunni og hún verður að vera í lagi. Veðrið í túrnum var þokkalegt allan tímann, ekta haustveður og dálítill kaldi en engar stórar brælur,” segir Bjarni Ólafur.

Blængur heldur til veiða á ný í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.10.24 495,64 kr/kg
Þorskur, slægður 27.10.24 535,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.10.24 349,30 kr/kg
Ýsa, slægð 27.10.24 256,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.10.24 20,00 kr/kg
Ufsi, slægður 27.10.24 312,99 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 27.10.24 260,33 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 24.10.24 294,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.10.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 3.966 kg
Þorskur 155 kg
Þykkvalúra 65 kg
Sandkoli 53 kg
Steinbítur 8 kg
Samtals 4.247 kg
27.10.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 883 kg
Þorskur 95 kg
Samtals 978 kg
27.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 3.986 kg
Ýsa 3.884 kg
Steinbítur 98 kg
Langa 74 kg
Karfi 14 kg
Skarkoli 13 kg
Keila 7 kg
Samtals 8.076 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.10.24 495,64 kr/kg
Þorskur, slægður 27.10.24 535,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.10.24 349,30 kr/kg
Ýsa, slægð 27.10.24 256,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.10.24 20,00 kr/kg
Ufsi, slægður 27.10.24 312,99 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 27.10.24 260,33 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 24.10.24 294,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.10.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 3.966 kg
Þorskur 155 kg
Þykkvalúra 65 kg
Sandkoli 53 kg
Steinbítur 8 kg
Samtals 4.247 kg
27.10.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 883 kg
Þorskur 95 kg
Samtals 978 kg
27.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 3.986 kg
Ýsa 3.884 kg
Steinbítur 98 kg
Langa 74 kg
Karfi 14 kg
Skarkoli 13 kg
Keila 7 kg
Samtals 8.076 kg

Skoða allar landanir »