Landaði 1.600 tonnum þrátt fyrir slæmt veður

BArði NK lagði við bryggju í Neskaupstað með 1.600 tonn …
BArði NK lagði við bryggju í Neskaupstað með 1.600 tonn af kolmunna í gær. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Smári Geirsson

Barði NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 1.600 tonn af kolmunna eftir átta daga á miðunum. Veður var slæmt megnið af tímanum að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Þar segir Þorkell Pétursson skipstjóri að mikið hafi þurft að hafa fyrir kolmunnanum.

„Við vorum í Rósagarðinum í íslenskri lögsögu allan túrinn. Tekið var eitt hol á dag þannig að holin voru átta talsins. Dregið var frá 10 tímum og upp í tæpan sólarhring. Afli í holi var frá 100 tonnum og upp í 270. Bátarnir voru almennt að fá 10 – 15 tonn á togtíma en það voru mest fimm bátar að veiðum á þessum slóðum. Nú er veiðin eitthvað að hressast í færeyskri lögsögu og þegar síðast fréttist voru íslensku bátarnir komnir þangað,“ segir Þorkell.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.11.24 577,95 kr/kg
Þorskur, slægður 28.11.24 600,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.11.24 380,77 kr/kg
Ýsa, slægð 28.11.24 362,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.11.24 283,29 kr/kg
Ufsi, slægður 28.11.24 277,52 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 28.11.24 219,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 16.269 kg
Skarkoli 54 kg
Samtals 16.323 kg
28.11.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Langa 267 kg
Karfi 197 kg
Ýsa 111 kg
Keila 62 kg
Steinbítur 29 kg
Þorskur 18 kg
Samtals 684 kg
28.11.24 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 93 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 32 kg
Keila 2 kg
Samtals 170 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.11.24 577,95 kr/kg
Þorskur, slægður 28.11.24 600,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.11.24 380,77 kr/kg
Ýsa, slægð 28.11.24 362,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.11.24 283,29 kr/kg
Ufsi, slægður 28.11.24 277,52 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 28.11.24 219,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 16.269 kg
Skarkoli 54 kg
Samtals 16.323 kg
28.11.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Langa 267 kg
Karfi 197 kg
Ýsa 111 kg
Keila 62 kg
Steinbítur 29 kg
Þorskur 18 kg
Samtals 684 kg
28.11.24 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 93 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 32 kg
Keila 2 kg
Samtals 170 kg

Skoða allar landanir »

Loka