Barði NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 1.600 tonn af kolmunna eftir átta daga á miðunum. Veður var slæmt megnið af tímanum að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Þar segir Þorkell Pétursson skipstjóri að mikið hafi þurft að hafa fyrir kolmunnanum.
„Við vorum í Rósagarðinum í íslenskri lögsögu allan túrinn. Tekið var eitt hol á dag þannig að holin voru átta talsins. Dregið var frá 10 tímum og upp í tæpan sólarhring. Afli í holi var frá 100 tonnum og upp í 270. Bátarnir voru almennt að fá 10 – 15 tonn á togtíma en það voru mest fimm bátar að veiðum á þessum slóðum. Nú er veiðin eitthvað að hressast í færeyskri lögsögu og þegar síðast fréttist voru íslensku bátarnir komnir þangað,“ segir Þorkell.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.10.24 | 522,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.10.24 | 554,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.10.24 | 324,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.10.24 | 330,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.10.24 | 250,28 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.10.24 | 255,52 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.10.24 | 124,11 kr/kg |
Gullkarfi | 30.10.24 | 376,07 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.10.24 | 381,44 kr/kg |
31.10.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 581 kg |
Þorskur | 375 kg |
Langa | 110 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Hlýri | 19 kg |
Skarkoli | 10 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.146 kg |
31.10.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.275 kg |
Ýsa | 2.352 kg |
Hlýri | 21 kg |
Keila | 19 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 8.686 kg |
31.10.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 388 kg |
Ýsa | 188 kg |
Þorskur | 182 kg |
Keila | 68 kg |
Karfi | 39 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Samtals | 896 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.10.24 | 522,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.10.24 | 554,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.10.24 | 324,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.10.24 | 330,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.10.24 | 250,28 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.10.24 | 255,52 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.10.24 | 124,11 kr/kg |
Gullkarfi | 30.10.24 | 376,07 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.10.24 | 381,44 kr/kg |
31.10.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 581 kg |
Þorskur | 375 kg |
Langa | 110 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Hlýri | 19 kg |
Skarkoli | 10 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.146 kg |
31.10.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.275 kg |
Ýsa | 2.352 kg |
Hlýri | 21 kg |
Keila | 19 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 8.686 kg |
31.10.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 388 kg |
Ýsa | 188 kg |
Þorskur | 182 kg |
Keila | 68 kg |
Karfi | 39 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Samtals | 896 kg |