Lýsa áhyggjum af línuívilnun

Línuívilnun nýttist 52 dagróðrabátum á síðasta fiskveiðiári.
Línuívilnun nýttist 52 dagróðrabátum á síðasta fiskveiðiári. mbl.is/Kristinn Benediktsson

Fyr­ir yf­ir­stand­andi fisk­veiðiár er gert ráð fyr­ir að 800 tonna þorskkvóta verði ráðstafað í svo­kallaða línuíviln­un sem er þriðjungi minna en fékkst í kerfið á síðasta fisk­veiðiári. Lands­sam­band smá­báta­eig­enda (LS) vek­ur at­hygli á þessu á í færslu á vef sín­um og lýs­ir áhyggj­um af fram­hald­inu.

Í færsl­unni seg­ir að á síðasta fisk­veiðiári sem lauk 31. ág­úst hafi þorski verið „of naumt“ skammtað til línuíviln­un­ar. „Aðeins 1.100 tonn sem voru upp­ur­in í lok maí. Upp úr miðjum júlí var fall­ist á beiðni LS um viðbót, skilaði 115 tonn­um sem ent­ist út fisk­veiðiárið. Línuíviln­un nýtt­ist 52 bát­um á fisk­veiðiár­inu sem gerðir voru út frá 33 stöðum.“

Háð skil­yrðum

Línuíviln­un er ætlað að auka rekstr­arör­yggi smærri út­gerða og veit­ir dagróðrabát­um á línu­veiðum heim­ild, að upp­fyllt­um skil­yrðum í reglu­gerð, til að landa afla um­fram þann kvóta sem bát­arn­ir hafa í þorski, ýsu og stein­bít. Heim­ild­in er bund­in við ákveðið há­mark í hverri teg­und og skil­greind tíma­bil.

Skil­yrðin sem þarf að upp­fylla eru meðal ann­ars að ekki mega önn­ur veiðarfæri vera um borð í bátn­um og bát­ur­inn þarf að koma inn til lönd­un­ar inn­an24 klukku­stunda frá upp­hafi veiðiferðar. Hafi lín­an verið beitt í landi má landa 20% um­fram þann afla sem reikn­ast til kvóta, en var lín­an stokkuð upp í landi má landa 15% um­fram þann afla sem reikn­ast til kvóta.

LS tel­ur nú línuíviln­un­ar­kerfið eiga und­ir högg að sækja þar sem því er ekki út­hlutað næg­ar veiðiheim­ild­ir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,37 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 717,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 439,43 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,37 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 717,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 439,43 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »