Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish á Vestfjörðum hefur ákveðið að auka gagnsæi starfseminnar og birtir nú á vef sínum ítarlegar upplýsingar um hvert eldissvæði sem félagið er með í rekstri. Gerðar eru aðgengilegar til að mynda eftirlitsskýrslur Umhverfisstofnunar og Matvælastofnunar.
„Það er mjög mikið eftirlit með okkur og svo erum við með ASC vottanir. MAST (Matvælastofnun) hefur gert mjög vel í því að safna upplýsingum á einn stað en það er þó ekki allt [sem er birt í mælaborði fiskeldis],“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish, í Morgunblaðinu í dag.
„Við teljum okkur ekki hafa neitt að fela og þeir sem vilja kynna sér starfsemi okkar geta þá bara farið inn á heimasíðu okkar og skoðað hvað við erum að gera. Þar er hægt að smella á viðkomandi eldissvæði og er þá hægt að skoða allar botnsýnatökur, allar eftirlitsskýrslu MAST og upplýsingar sem við þurfum að veita vegna ASC vottunarinnar,“ segir Daníel.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 302,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 364,40 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.995 kg |
Ýsa | 3.128 kg |
Langa | 83 kg |
Skötuselur | 65 kg |
Keila | 64 kg |
Ufsi | 19 kg |
Samtals | 11.354 kg |
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 17.935 kg |
Samtals | 17.935 kg |
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 532 kg |
Ufsi | 496 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.035 kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 49.259 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Hlýri | 880 kg |
Langa | 586 kg |
Grálúða | 386 kg |
Blálanga | 368 kg |
Steinbítur | 363 kg |
Keila | 56 kg |
Þykkvalúra | 30 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Samtals | 163.208 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 302,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 364,40 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.995 kg |
Ýsa | 3.128 kg |
Langa | 83 kg |
Skötuselur | 65 kg |
Keila | 64 kg |
Ufsi | 19 kg |
Samtals | 11.354 kg |
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 17.935 kg |
Samtals | 17.935 kg |
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 532 kg |
Ufsi | 496 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.035 kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 49.259 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Hlýri | 880 kg |
Langa | 586 kg |
Grálúða | 386 kg |
Blálanga | 368 kg |
Steinbítur | 363 kg |
Keila | 56 kg |
Þykkvalúra | 30 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Samtals | 163.208 kg |