Flotinn landaði 22% minni afla

ÍSlenski fiskiskipaflotinn landaði 96 þúsund tonnum í október.
ÍSlenski fiskiskipaflotinn landaði 96 þúsund tonnum í október. mbl.is/Árni Sæberg

Íslenski fiskiskipaflotinn landaði 96 þúsund tonna afla í október og er það 22% minni afli en í sama mánuði 2023. Munar mest um kolmunna og síld auk þess sem var verulegur samdráttur í ufsa. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofu Íslands.

Botnfiskafli hélst nánast óbreyttur í 40 þúsund tonnum. Jókst ýsuaflinn um 4% og þorskaflinn um 2% á meðan jafn mikið var landað af karfa í október síðastliðnum og október í fyrra. Samdráttur varð hins vegar í ufsa og var aðeins landað 2.900 tonnum af þeirri tegund í október sem er 35% minna en á síðasta ári.

Þá dróst síldaraflinn saman um tæplega helming og endaði í 19.797 tonnum. Samdráttur varð einnig í kolmunna og var aflinn 19% minni í október en í sama mánuði 2023.

Aflamagn á tólf mánaða tímabilinu frá nóvember 2023 til október 2024 var um 973 þúsund tonn sem er 29% minni afli en á 12 mánaða tímabili á undan. Rekja má megnið af samdrættinum til loðnubrests síðasta vetur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 616 kg
Karfi 34 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 662 kg
15.11.24 Pálína Þórunn GK 49 Botnvarpa
Ýsa 158 kg
Karfi 158 kg
Samtals 316 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 616 kg
Karfi 34 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 662 kg
15.11.24 Pálína Þórunn GK 49 Botnvarpa
Ýsa 158 kg
Karfi 158 kg
Samtals 316 kg

Skoða allar landanir »