Íslenski fiskiskipaflotinn landaði 96 þúsund tonna afla í október og er það 22% minni afli en í sama mánuði 2023. Munar mest um kolmunna og síld auk þess sem var verulegur samdráttur í ufsa. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofu Íslands.
Botnfiskafli hélst nánast óbreyttur í 40 þúsund tonnum. Jókst ýsuaflinn um 4% og þorskaflinn um 2% á meðan jafn mikið var landað af karfa í október síðastliðnum og október í fyrra. Samdráttur varð hins vegar í ufsa og var aðeins landað 2.900 tonnum af þeirri tegund í október sem er 35% minna en á síðasta ári.
Þá dróst síldaraflinn saman um tæplega helming og endaði í 19.797 tonnum. Samdráttur varð einnig í kolmunna og var aflinn 19% minni í október en í sama mánuði 2023.
Aflamagn á tólf mánaða tímabilinu frá nóvember 2023 til október 2024 var um 973 þúsund tonn sem er 29% minni afli en á 12 mánaða tímabili á undan. Rekja má megnið af samdrættinum til loðnubrests síðasta vetur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 616 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 10 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 662 kg |
15.11.24 Pálína Þórunn GK 49 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 158 kg |
Karfi | 158 kg |
Samtals | 316 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 616 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 10 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 662 kg |
15.11.24 Pálína Þórunn GK 49 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 158 kg |
Karfi | 158 kg |
Samtals | 316 kg |