„Mikið álag er á starfsfólki Fiskistofu vegna úthlutunnar hlutdeilda í grásleppu,“ segir í tilkynningu sem birt var á vef Fiskistofu í dag. Er þar óskað eftir því að allar fyrirspurnir varðandi úthlutunina séu sendar með tölvupósti.
Fiskistofa tilkynnti 4. nóvember að stofnunin hefði tekið saman áætlaða úthlutun hlutdeilda í grásleppu í tengslum við lög um kvótasetningu grásleppuveiða sem samþykkt voru á Alþingi í júní síðastliðnum.
Væntanleg úthlutun grásleppukvóta byggir á útreiknaðri veiðireynslu grásleppubáta en frestur eigenda og útgerða til að gera athugasemdir við útreikningana rennur út á morgun, 19. nóvember.
Um hundrað grásleppubátar sem hafa verið með grásleppuveiðileyfi munu ekki fá grásleppukvóta á grundvelli útreikninganna, en úthlutun mun byggja á veiðireynslu. Litið er til landaðs afla frá og með árinu 2018 til og með ársins 2022 að undanskildu árinu 2020, á þeim tíma sem leyfi til grásleppuveiða var í gildi plús einn dagur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 603,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 507,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 439,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,82 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 409,57 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 902 kg |
Ýsa | 543 kg |
Samtals | 1.445 kg |
18.11.24 Vésteinn GK 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 136 kg |
Ýsa | 134 kg |
Ufsi | 107 kg |
Langa | 22 kg |
Keila | 12 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 415 kg |
18.11.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 965 kg |
Ýsa | 126 kg |
Samtals | 1.091 kg |
18.11.24 Njörður BA 114 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.504 kg |
Ýsa | 893 kg |
Samtals | 2.397 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 603,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 507,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 439,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,82 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 409,57 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 902 kg |
Ýsa | 543 kg |
Samtals | 1.445 kg |
18.11.24 Vésteinn GK 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 136 kg |
Ýsa | 134 kg |
Ufsi | 107 kg |
Langa | 22 kg |
Keila | 12 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 415 kg |
18.11.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 965 kg |
Ýsa | 126 kg |
Samtals | 1.091 kg |
18.11.24 Njörður BA 114 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.504 kg |
Ýsa | 893 kg |
Samtals | 2.397 kg |