Sömdu um veiðar og færa viðræður heim

Fulltrúar Grænlands og Færeyja undirrituðu nýtt samkomulag ríkjanna um fiskveiðar …
Fulltrúar Grænlands og Færeyja undirrituðu nýtt samkomulag ríkjanna um fiskveiðar í Þórshöfn. Ljósmynd/Fiskivinnu- og samferðslumálaráðið

Færeyjar og Grænland hafa undirritað samkomulag um fiskveiðar ársins 2025. Samkomulagði felur í sér að ríkin veiti fiskiskipum hvors annars til að stunda veiðar í lögsögu hvors annars.

Fá grænlensk skip að veiða 600 tonnum minna af norsk-íslenskri síld í færeyskri lögsögu á næsta ári en á þessu, alls 4.900 tonn. Í kolmunna eykst heimild grænlensku skipanna um 3.250 tonn og endar í 23.750 tonnum. Auk þess fá grænlensku skipin að veiða 7.814 tonn af kolmunnakvóta Færeyinga á alþjóðlegu hafsvæði.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef  sjávarútvegs- og samgönguráðuneytis Færeyja (Fiskivinnu- og samferðslumálaráðið).

Í skiptum fá færeysk skip að veiða 2.500 tonn af þorski  í grænlenskri lögsögu auk 50 tonnum af lúðu sem meðafla. Þá fylgja heimildir fyrir 325 tonnum af keilu við Austur-Grænland og hundrað tonn af keilu við Vestur-Grænland. Færeyingar fá einnig heimild til að veiða 500 tonn af krabba

Flytja viðræður í heimahaga

Til þessa hafa viðræður Færeyja og Grænlands um fiskveiðisamninga farið fram í Kaupmannahöfn í Danmörku, en voru að þessu sinni í Þórshöfn.

„Með komandi opnun nýs alþjóðaflugvallar í Nuuk [í Grænlandi], hafa ríkin ákveðið að árlegar samningaviðræður um fiskveiðar fari héðan í frá fram í Þórshöfn og Nuuk,“ segir í tilkynningunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »