Færeyjar og Grænland hafa undirritað samkomulag um fiskveiðar ársins 2025. Samkomulagði felur í sér að ríkin veiti fiskiskipum hvors annars til að stunda veiðar í lögsögu hvors annars.
Fá grænlensk skip að veiða 600 tonnum minna af norsk-íslenskri síld í færeyskri lögsögu á næsta ári en á þessu, alls 4.900 tonn. Í kolmunna eykst heimild grænlensku skipanna um 3.250 tonn og endar í 23.750 tonnum. Auk þess fá grænlensku skipin að veiða 7.814 tonn af kolmunnakvóta Færeyinga á alþjóðlegu hafsvæði.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sjávarútvegs- og samgönguráðuneytis Færeyja (Fiskivinnu- og samferðslumálaráðið).
Í skiptum fá færeysk skip að veiða 2.500 tonn af þorski í grænlenskri lögsögu auk 50 tonnum af lúðu sem meðafla. Þá fylgja heimildir fyrir 325 tonnum af keilu við Austur-Grænland og hundrað tonn af keilu við Vestur-Grænland. Færeyingar fá einnig heimild til að veiða 500 tonn af krabba
Til þessa hafa viðræður Færeyja og Grænlands um fiskveiðisamninga farið fram í Kaupmannahöfn í Danmörku, en voru að þessu sinni í Þórshöfn.
„Með komandi opnun nýs alþjóðaflugvallar í Nuuk [í Grænlandi], hafa ríkin ákveðið að árlegar samningaviðræður um fiskveiðar fari héðan í frá fram í Þórshöfn og Nuuk,“ segir í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |